Vímuvarnardagur Lions
VÍMUVARNARDAGUR LIONS
Á alþjóðlegum vímuvarnardegi Lionshreyfingarinnar, þriðjudaginn
8 maí kl. 17:00 verður í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju
Felix Jósafatsson lögregluvarðstjóri með fyrirlestur
um vímuefnamál. ...
08. maí 2007