Hvatningarsamningur gerður við Ektafisk ehf.
Í dag , miðvikudag, var undirritaður Hvatningarsamningur við Ektafisk ehf. í Ráðhúsinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Elvar Reykjalín og Svanfríði Ingu Jónasdóttur bæjarstjóra Dalvíkurbyggðar handsala samninginn.
Um HvatningarsamninginnHvatningarsamningurinn fylgir í kjölfar reglna um stuðning við fyr…
20. desember 2006