Götusópun í Dalvíkurbyggð
Á næstu dögum mun fara fram götusópun á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Íbúar eru hvattir til að sýna tillitssemi á meðan sópun stendur og um leið nýta tækifærið til að gera snyrtilegt við heimili sín fyrir sumarið.
24. apríl 2007