Fréttir og tilkynningar

Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Á 119. fundi íþrótta-, æskulýðs- og menningarráðs Dalvíkurbyggðar þann 29. desember 2006 var undirritaður samningur á milli Dalvíkurbyggðar og Skíðafélags Dalvíkur til þriggja ára, 2007-2009.  Um er að ræða alls styrk...
Lesa fréttina Undirritaður samningur við Skíðafélag Dalvíkur

Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

Selma Dögg Sigurjónsdóttir hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa Dalvíkurbyggðar en hún hefur sinnt því starfi frá því í lok janúar 2006. Selma Dögg tekur við starfinu af Margréti Víkingsdóttur en hún hefur ver...
Lesa fréttina Selma Dögg Sigurjónsdóttir ráðin í starf upplýsingafulltrúa

NÝÁRSDANSLEIKUR

      NÝÁRSFAGNAÐUR haldinn í Árskógi föstudaginn 5. janúar 2007 og hefst skemmtunin kl. 20:30.  Húsið opnar kl. 20:00. Boðið er upp á:  fordrykk, glæsilega veislumáltíð, forréttir, aðalr...
Lesa fréttina NÝÁRSDANSLEIKUR

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Björgvin Björgvinsson, skíðamaður Dalvíkurbyggðar, íþróttamaður DalvíkurbyggðarHarpa Lind Konráðsdóttir, frjálsíþróttamaður DalvíkurbyggðarHelga Níelsdóttir, blakmaður DalvíkurbyggðarJóhannes Bjarmi Skarphéðinsson, k...
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2006

Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Karlakór Dalvíkur heldur tónleika föstudaginn 29. desember kl. 20:30 í Dalvíkurkirkju. Frumflutt verður jólalag Karlakórs Dalvíkur 2006, " Jólin eru minningar og myndabrot" lag og ljóð eftir Guðmund Óla Gunnarsson stjórnanda kórsi...
Lesa fréttina Hátíðartónleikar í Dalvíkurkirkju

Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð

Í ár, líkt og undanfarin ár, verða þrjár brennur í Dalvíkurbyggð um áramótin. Á gamlársdag verða tvær brennur, ein á Dalvík og hefst hún klukkan 17:00 á sandinum  og önnur á Brimnesborgum á Árskógsströ...
Lesa fréttina Áramótabrennur í Dalvíkurbyggð
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk Dalvíkurbyggðar óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Lesa fréttina Gleðileg jól

Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Þann 1. desember 2005 voru íbúar Dalvíkurbyggðar alls 1927 talsins en þann 1. desember 2006 var íbúafjöldi orðinn 1966 sem gera 2% fjölgun í sveitarfélaginu. Samkvæmt upplýsingum frá Eyþingi virðist íbúum í Eyjafirði almennt ...
Lesa fréttina Íbúum í Dalvíkurbyggð fjölgar um 2%

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót Mánudagur          25. desember, jóladagur                  ...
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um jól og áramót

Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Þrjár jólatrésskemmtanir verða í Dalvíkurbyggð þetta árið og eru íbúar og aðrir hvattir til að bregða sér á eina slíka þetta árið. Á Dalvík verður jólatrésskemmtun haldin í Víkurröst miðvikudaginn 27. desember og hef...
Lesa fréttina Jólatrésskemmtanir í Dalvíkurbyggð

Opnunartími í sundlaug Dalvíkur um jól og áramót

Opið verður í Sundlaug Dalvíkur eftir því sem hér segir: Laugardagurinn 23. des, Þorláksmessa: 09:00-14:00Sunnudagurinn 24. des, Aðfangadagur: 09:00-11:00Mánudagurinn 25. des, Jóladagur: LokaðÞriðjudagurinn 26. des, Annar í jólun...
Lesa fréttina Opnunartími í sundlaug Dalvíkur um jól og áramót

Atvinna í Dalvíkurskóla

ATVINNA.   Laust er til umsóknar starf við gæslu og þrif í Dalvíkurskóla frá og með næstu mánaðarmótum. Frá sama tíma er laus 50% kennarastaða. Um er að ræða umsjón og kennslu nýbúa  í Grunnskóla Dalvíkurbyggð...
Lesa fréttina Atvinna í Dalvíkurskóla