Fréttir og tilkynningar

Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF

Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF

Í síðustu viku hljóp Dalvíkurskóli til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, en þetta er fimmta árið í röð sem Dalvíkurskóli safnar fé fyrir þennan málstað. Fyrstu árin voru það bara yngri bekkirnir sem tóku þ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF
Bókadagur

Bókadagur

Í tilefni af bókadeginum í dag fórum við í heimsókn á bókasafnið. Þar tók Laufey vel á móti okkur. Hún sýndi okkur hvernig við ættum að umgangast bækur og kenndi okkur að fara vel með þær. Þá las hún sögu upp úr bóki...
Lesa fréttina Bókadagur

Velferðasjóður opinn fyrir frjálsum framlögum

Velferðasjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð er nú opinn fyrir frjálsum framlögum einstaklinga eða stofnana. Áhugasamir eru beðnir að setja sig í samband við Hildi Ösp Gylfadóttur, sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, ...
Lesa fréttina Velferðasjóður opinn fyrir frjálsum framlögum

Lokað fyrir heitavatn í dag, 4. september

Í dag, miðvikudaginn 4. september, verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal, frá Húsabakka og fram úr, frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Af þessum sökum gæti orðið  þrýstingsfall á austari kjálkanum. Beðist er ...
Lesa fréttina Lokað fyrir heitavatn í dag, 4. september

Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt

Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt eru nýjungar í þjónustu sveitarfélagsins við íbúa. Af því tilefni er boðað til kynningarfundar miðvikudaginn 4. september næst komandi. Fundurinn verður haldinn í Víkurröst og hefst kl. 17:00 og...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt

Velferðarsjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð

Velferðarsjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð er sjóður sem stofnaður er af íþrótta- og æskulýðsráði Dalvíkurbyggðar. Markmið sjóðsins er að styðja börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára, með lögheimili í Dalvíkurb...
Lesa fréttina Velferðarsjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð
Roxana 4 ára

Roxana 4 ára

Á morgun þann 31. ágúst verður Roxana 4 ára. Roxana gerði sér glæsilega kisu kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastund og flaggaði íslenska fánanum í tilefni þessa merka dags Að sjálfsögðu var svo&n...
Lesa fréttina Roxana 4 ára

Blakæfingar hefjast í næstu viku. Langar þig til að vera með?

Konur í Blakfélaginu Rimum hefja æfingar mánudaginn 2. september klukkan 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Þóra Gunnsteinsdóttir mun sjá um leiðsögnina ásamt fleirum. Miðvikudaginn 4. september verður æfingin sérstaklega hugsuð f...
Lesa fréttina Blakæfingar hefjast í næstu viku. Langar þig til að vera með?

Ályktun byggðarráðs vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík

Byggðarráð Dalvikurbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær, fimmtudaginn 29. ágúst, eftirfarandi ályktun vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík: Byggðarráð Dalvíkurbyggðar lýsir yfir verulegum áhyggjum...
Lesa fréttina Ályktun byggðarráðs vegna lokunar flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík

Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði Sparisjóðs Svarfdæla. Samkvæmt 2. grein skipulagsskrár sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til hvers konar menningarmála á starfssvæði Sparisjóðs Svarfdæla en það ...
Lesa fréttina Menningarsjóður Sparisjóðs Svarfdæla auglýsir eftir umsóknum
Davíð Þór 5 ára

Davíð Þór 5 ára

Í dag, 28. ágúst, er Davíð Þór 5 ára. Hann bjó til glæsilega kórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum svo auðvitað fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Davíð Þór...
Lesa fréttina Davíð Þór 5 ára
Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Dalpay styður myndarlega við skólabörn

Í dag er fyrsti skóladagur í grunnskólum sveitarfélagsins, sumarfríinu er lokið og hin dags daglega rútína tekur við. Síðustu þrjú árin hefur fyrirtækið Dalpay gefið öllum skólabörnum í sveitarfélaginu, sem setjast á fyrsta...
Lesa fréttina Dalpay styður myndarlega við skólabörn