Aðalfundur Blakfélagsins Rima 2013

Blakfélagið Rimar heldur aðalfund sinn Við höfnina miðvikudaginn 2. október n.k. klukkan 21:00.


Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Innganga í UMSE
3. Októbermót Rima
4. Önnur mál

Stjórnin