Fréttir og tilkynningar

Landsmót Samfés - Týr fékk fulltrúa í ungmennaráð

Landsmót Samfés, samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi, fór fram á Hvolsvelli um helgina en þetta er árviss viðburður þar sem um 400 unglingar úr félagsmiðstöðvum landsins koma saman, mynda tengsl og kynnast nýjum hugmyndum sem h
Lesa fréttina Landsmót Samfés - Týr fékk fulltrúa í ungmennaráð
Comeniusarheimsókn til Dalvíkur

Comeniusarheimsókn til Dalvíkur

Í september fengum við gesti frá samstarfskólum okkar í Comenius, bæði starfsfólk og nemendur. Móttaka var á sal þar sem krakkarnir í 6. og 7. bekk ásamt nemendum úr tónlistarskólanum fluttu nokkur lög. M.a. lagið Óðurinn til g...
Lesa fréttina Comeniusarheimsókn til Dalvíkur

Leiðarþing um menningarmál

-Leiðarþing-  12. október í Hlíðarbæ Hörgársveit kl. 11-16 Viltu taka þátt í að móta áherslur Menningarráðs Eyþings? Hefur þú skoðun á því hvernig menningarsamningar framtíðarinnar eiga að vera? Viltu vita hvernig...
Lesa fréttina Leiðarþing um menningarmál

Hvað getur Íslandsstofa gert fyrir þig?

Miðvikudaginn 9. október kl. 10 er þér boðið á kynningarfund á Hótel KEA þar sem starfsfólk Íslandsstofu mun kynna þá þjónustu sem stendur til boða fyrir fyrirtæki sem íhuga útflutning eða markaðssetningu erlendis. Þær spur...
Lesa fréttina Hvað getur Íslandsstofa gert fyrir þig?

Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 1. október var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Fundurinn hófst kl. 14:00 og voru fundarmenn 12 talsins. Farið var yfir tunglkomur og tunglfyllingar í mánuðinum. Gert er ráð fyrir að októbermánuður verði fre...
Lesa fréttina Veðurspá októbermánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Sundkennsla elstu barnanna

Sundkennsla elstu barnanna

Nú er sundkennslu elstu barnanna okkar lokið þetta haustið. Þau byrja svo aftur í sundi eftir páskana í vor en það verður auglýst þegar nær dregur. Börnin stóðu sig að sjálfsögðu með prýði og voru öll svakalega dugleg. Á...
Lesa fréttina Sundkennsla elstu barnanna

Kynningarfundur á tæknibúnaði fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika

Fimmtudaginn 3. október klukkan 17:00 munu verkefnastjórar sérkennslu og Bjarni tölvuumsjónarmaður verða með kynningarfund á uppsetningu og notkun einfalds tæknibúnaðar fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika. Kynningin fer fram í...
Lesa fréttina Kynningarfundur á tæknibúnaði fyrir einstaklinga með lestrarörðugleika

Heita vatnið af Svarfaðarbraut í dag 30. september

Í dag, mánudaginn 30. september, verður heita vatnið tekið af Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegar frá kl. 12:00 og fram eftir degi vegna viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Heita vatnið af Svarfaðarbraut í dag 30. september
Hafsteinn Thor 5 ára

Hafsteinn Thor 5 ára

Á sunnudaginn nk. þann 29. september verður hann Hafsteinn Thor 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega kórónu í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Arnari Geir og Steinu stýru sem einm...
Lesa fréttina Hafsteinn Thor 5 ára
Arnar Geir 4 ára

Arnar Geir 4 ára

Á sunnudaginn nk. þann 29. september verður hann Arnar Geir 4 ára. Hann bjó sér til glæsilega hundakórónu í tilefni dagsins og bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Hafsteini Thor sem einmitt á afmæli sam...
Lesa fréttina Arnar Geir 4 ára
Leiksýning í Bergi

Leiksýning í Bergi

Á miðvikudaginn sl. var börnunum í Kátakoti boðið af foreldrafélaginu á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í Bergi. Yngsta menntunarstig byggðarlagsins var þarna samankomið við að horfa á þessa flottu sýningu. S
Lesa fréttina Leiksýning í Bergi

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun þessa árs fer fram 1. nóvember n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að starf UMSE geti í framtíðinni orðið enn öflugara. Sjóðurinn styr...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009