Leiksýning í Bergi

Leiksýning í Bergi

Á miðvikudaginn sl. var börnunum í Kátakoti boðið af foreldrafélaginu á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum í Bergi. Yngsta menntunarstig byggðarlagsins var þarna samankomið við að horfa á þessa flottu sýningu. Sýningin stóð yfir í um klukkutíma og skemmtu börn og kennanarar sér konunglega. Viljum við koma á framfæri þökkum til foreldrafélagsins