Fréttir og tilkynningar

Birkihólar – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Birkihólar – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Birkihólar – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 16.desember sl. breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis í samræmi við 3.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér eftirfarandi: Lóðir n…
Lesa fréttina Birkihólar – Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Álagning fasteignagjalda 2026 í Dalvíkurbyggð

Álagning fasteignagjalda 2026 í Dalvíkurbyggð

Álagning fasteignagjalda 2026 í DalvíkurbyggðÁlagningu fasteignagjalda er lokið hjá Dalvíkurbyggð og verða álagningarseðlar brátt aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á www.island.is. Álagningarseðlar eru ekki sendir út á pappír, í samræmi við markmið um stafræna stjórn…
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2026 í Dalvíkurbyggð
Iðnaðarsvæði í landi Ytri Haga Nýtt deiliskipulag

Iðnaðarsvæði í landi Ytri Haga Nýtt deiliskipulag

Iðnaðarsvæði í landi Ytri Haga Nýtt deiliskipulag Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að deiliskipulagi fyrir nýtt iðnaðarsvæði í landi Ytri Haga.Tillagan nær yfir svæði sem liggur í norður frá bænum Syðri Haga í átt að Sólbakka. Á svæ…
Lesa fréttina Iðnaðarsvæði í landi Ytri Haga Nýtt deiliskipulag
Seinkun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal.

Seinkun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal.

Vegna hálku og tjóns vegna hálku, verður frestun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal í dag. Vonast er til þess að hægt verði að sinna henni sem allra fyrst. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Terra norðurlandi. 
Lesa fréttina Seinkun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal.
Lokun heitt vatn - Svarfaðardalur

Lokun heitt vatn - Svarfaðardalur

Á morgun miðvikudag frá kl.10:00 verður lokað fyrir heitt vatn í Svarfaðardal frá Helgafelli og að Hreiðarstaðakoti. Lokunin stendur yfir meðan viðgerð fer fram. Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Lokun heitt vatn - Svarfaðardalur
Tímabundin lokun á gufuklefa í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.

Tímabundin lokun á gufuklefa í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.

Tímabundin lokun á gufuklefa í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.Vegna nauðsynlegs viðhalds hefur gufuklefanum í Íþróttamiðstöðinni verið lokað tímabundið. Ófyrirséð er hversu löng lokunin verður en það veltur á umfangi viðgerðanna.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Eign…
Lesa fréttina Tímabundin lokun á gufuklefa í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
386. Fundur sveitarstjórnar

386. Fundur sveitarstjórnar

1 / 2         386. fundur sveitarstjórnar   verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur  þriðjudaginn 20. janúar 2026 og hefst kl. 16:15    Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497    Dagskrá:  …
Lesa fréttina 386. Fundur sveitarstjórnar
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025

Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var rétt í þessu kjörin íþróttmaður Dalvíkurbyggðar.Guðbjörg er vel að titlinum komin en hún varð Íslandsmeistari kvenna í snocrossi 2025, akstursíþróttakona ársins hjá mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambandi Íslands.Hún var einnig valin nýliði ársins 2025 hjá Mótorhjóla- o…
Lesa fréttina Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025
Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulagSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að íbúðarsvæði 706-ÍB er stækkað um 3,7 ha fyrir nýja íbú…
Lesa fréttina Árskógssandur – ný íbúðabyggð Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.

Laugardaginn 17. janúar n.k. kl.13:00 verður kjörinu á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar lýst við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi Dalvík.Einnig verða afhendir styrkir úr afreks og styrktarsjóði íþrótta-og æskulýðsráðs. Við hvetjum íbúa til þess að mæta og fagna frábæru íþróttaári í Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025 í Bergi.
Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt …

Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.nóvember sl. að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að skilgreint er nýtt iðnaðarsvæði og efnistökusvæði í Þorvaldsdal þar sem Arctic Hydro áformar að reisa 5,0 MW va…
Lesa fréttina Árskógsvirkjun í Þorvaldsdal Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag
Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.

Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.

Útboðsnúmer: 23039 Útboðsaðili: Dalvíkurbyggð.Tegund: Uppsteypa og jarðvinnaAuglýsing/afhending gagna: 9.janúar 2026Skilafrestur tilboða: 3.febrúar 2026, kl. 11:00Opnun tilboða: 3.febrúar 2026, kl. 14:00. Verklýsing:Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð , óskar eftir tilboðum í verkið„Vatnstankur við Upsa …
Lesa fréttina Útboð vatnstankur við Upsa – Janúar 2026.