Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokað verður fyrir heitt vatn í Ægisgötu, Lokastíg og Brimnesbraut 17 og uppúr frá kl.13:30 í dag og meðan að viðgerð stendur yfir.
Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda. 

Veitur Dalvíkurbyggðar.