Fréttir og tilkynningar

Starfsáætlanir á heimasíðu

Starfsáætlanir á heimasíðu

Nú eru starfsáætlanir allra sviða hjá Dalvíkurbyggð komnar inn á heimasíðu sveitarfélagsins og geta áhugasamir kynnt sér innihald þeirra.  Starfsáætlanir eru unnar samhliða gerð fjárhagsáætlunar ár hvert. Þar er að finna yfirlit yfir verkefni liðins árs og þau verkefni sem framundan eru á hverju sv…
Lesa fréttina Starfsáætlanir á heimasíðu
Hin árlega handverkssýning á Dalbæ

Hin árlega handverkssýning á Dalbæ

Hin árlega handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður haldin á Dalbæ dagana 26. - 28. maí frá kl. 13:00-17:00 alla dagana.  Sýningin er öllum opin og ókeypis.  Kaffisala til ágóða fyrir félagsstarfið verður sunnudaginn 27. maí kl. 13:00-17:00.
Lesa fréttina Hin árlega handverkssýning á Dalbæ
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 er hafin.  Í Dalvíkurbyggð er kosið utan kjörfundar hjá kjörstjóra, þjónustuveri skrifstofa Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsi Dalvíkur, frá kl. 10:00-15:00 alla virka daga.  Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við atkvæðagrei…
Lesa fréttina Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018
Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin sem hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir um stöðuna en umsóknarfrestur rann út þann 22. apríl síðastliðinn.  Elísa mun formlega hefjast störf þann 1. ágúst næstkomandi.…
Lesa fréttina Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ
Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar

Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 var tekin til seinni umræðu og endanlegrar samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 15. maí síðastliðinn.  Samkvæmt samstæðureikningi A og B hluta er hagnaður af rekstri sem nemur tæpum 232 milljónum.  Er þetta um 161 milljónum betri niðurstaða en gert v…
Lesa fréttina Ársreikningur Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2017 samþykktur á fundi sveitarstjórnar
Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Þann 7. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla. Umsækjendur voru tveir og eru þeir í stafrófsröð: Guðrún Inga Hannesdóttir, grunnskólakennari Jónína Garðarsdóttir, grunnskólakennari
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð  26. maí  n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá  16. maí  fram á kjördag í þjónustuveri Skrifstofa Dalvíkurbyggðar  í Ráðhúsi Dalvíkur á venjulegum opnunartíma, alla virka daga frá kl. 10:00-15:00. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna …
Lesa fréttina Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Dalvíkurbyggð 26. maí 2018
Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar

Þann 19. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýst starf hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar. Alls bárust þrjár umsóknir um starfið.  Af umsækjendum var Björn Björnsson húsasmíðameistari ráðinn til starfsins og mun hann taka til starfa í sumar. 
Lesa fréttina Björn Björnsson ráðinn til starfa hjá Hafnasjóði Dalvíkurbyggðar
Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður

Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður

Í dag samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samning um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík en samningurinn þess efnis var undirritaður í gær, mánudaginn 14. maí. Undir samninginn rita sveitarstjóri fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og formaður UMFS. Um nokkurra ára skeið hefur verið unnið að gerð deilisk…
Lesa fréttina Samningur um uppbyggingu íþróttasvæðis á Dalvík undirritaður
Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn

Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn

Vakin er athygli á því að varp fugla er hafið og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda. Einnig eru hundaeigendur beðnir um að sleppa ekki hundum sínum lausum á varpsvæðum. Friðland Svarfdæla, Fólkvangurinn í Böggvi…
Lesa fréttina Hunda- og kattaeigendur athugið að varptími fugla er hafinn
Fjölnota hjólabraut tekin í notkun

Fjölnota hjólabraut tekin í notkun

Ungviðið gladdist mjög um helgina þegar langþráð fjölnota hjólabraut var sett upp fyrir neðan sparkvöllinn við Dalvíkurskóla. Hefur brautin verið í stöðugri notkun síðan og dynur af hjólum ungmenna á fleygiferð borist um nágrennið.  Unnið hefur verið að þessu verkefni um nokkurt skeið en erindi haf…
Lesa fréttina Fjölnota hjólabraut tekin í notkun
Seinkun á hitaveitureikningum

Seinkun á hitaveitureikningum

Vegna óviðráðanlegrar orsaka seinkaði prentun á hitaveitureikningum vegna mars og apríl 2018.  Þar af leiðandi hafa viðskiptavinum ekki borist reikningarnir en von er á þeim í lok vikunnar. Beðist er innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Lesa fréttina Seinkun á hitaveitureikningum