Fréttir og tilkynningar

Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar

Almenn kynning verður á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar 2018-2022 í Bergi miðvikudaginn 11. apríl n.k. kl. 17:00 Kynnt verður vinna við áætlunina og niðurstöður. Umhverfis- og tækisvið
Lesa fréttina Kynning á Umferðaröryggisáætlun Dalvíkurbyggðar
Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ

Staða hjúkrunarframkvæmdastjóra hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi til að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Dalbær er hjúkrunar- og dvalarheimili á Dalvík og tók til starf…
Lesa fréttina Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við hjúkrunar- og dvalarheimilið Dalbæ
Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík

Vegna bilunar er þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík núna, miðvikudaginn 4. apríl 2018.  Viðgerð stendur yfir. 
Lesa fréttina Þrýstingsfall á köldu vatni í Kirkjuvegi á Dalvík
Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið

Vinna við verkefnið  Arctic Coast Way eða Norðurstrandarleið hefur staðið yfir nú í nokkurn tíma en verkefnið snýst um að búa til ferðamannaveg meðfram strandlengjunni frá Hvammstanga í vestri yfir á Bakkfjörð í austri. Verkefnið er samstarfsverkefni fjölmargra aðila, sveitarfélaga, ferðaþjónustua…
Lesa fréttina Þróun upplifunar; Arctic Coast Way - Norðurstrandarleið
Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Dalvíkurbyggð hefur nú fengið úthlutað 45.391.400.- kr. styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir verkefninu Áningastaður við Hrísatjörn. Áningastaðurinn er hugsaður sem hluti af þeirri uppbyggingu sem nú á sér stað í Friðlandi Svarfdæla en nú þegar hafa verið byggðir upp göngustígar  með uppl…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð fær úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni

Atvinnumála- og kynningarráð hefur nú birt niðurstöður atvinnulífskönnunar sem framkvæmd var í lok árs 2017. Könnunin er sambærileg við könnun sem framkvæmd var árið 2015 og eru niðurstöðurnar birtar saman í einni skýrslu. Heilt yfir eru niðurstöðurnar mjög jákvæðar fyrir atvinnulífið og sem dæmi m…
Lesa fréttina Vöxtur í atvinnulífi og bjartsýni
Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018

Æskilegar kennslugreinar eru náttúrufræði á unglingastigi og umsjónarkennsla.  Hæfniskröfur: Grunnskólakennarapróf Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum kennsluaðferðum Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur Hefur frumkvæði og metnað í starfi og getu til að vinna í teymi Hæ…
Lesa fréttina Dalvíkurskóli leitar að grunnskólakennara frá og með 1. ágúst 2018
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars

Vegna jarðarfarar verða Skrifstofur Dalvíkurbyggðar og skiptiborð lokuð frá kl. 12:00 í dag, þriðjudaginn 20. mars. Við bendum á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is en þar er að finna ýmsar upplýsingar.
Lesa fréttina Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12:00 þriðjudaginn 20. mars
Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af geislaplötum á fjöldamörgum heimilum. Núna hefur …
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta sýnir Galdrakarlinn í Oz í Ungó
Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á www.afe.is.   Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.   Allir velkomnir, …
Lesa fréttina Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því sviði. Starfstími er frá 1 júní –…
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð

Þau heyrast víða hamarshöggin en síðastliðið ár hefur svo sannarlega verið ár framkvæmda í Dalvíkurbyggð. Samtals hefur 16 lóðum verið úthlutað til byggingar á íbúðarhúsnæði og átta lóðum vegna bygginga á atvinnuhúsnæði á þessu tímabili. Það má því með sanni segja að mikill uppgangur sé í samfélagin…
Lesa fréttina 24 lóðum úthlutað til byggingar á íbúðar - og atvinnuhúsnæði í Dalvíkurbyggð