Seinkun á hitaveitureikningum

Seinkun á hitaveitureikningum

Vegna óviðráðanlegrar orsaka seinkaði prentun á hitaveitureikningum vegna mars og apríl 2018.  Þar af leiðandi hafa viðskiptavinum ekki borist reikningarnir en von er á þeim í lok vikunnar.

Beðist er innilegrar velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.