Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Umsækjendur um stöðu skólastjóra Árskógarskóla

Þann 7. maí síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu skólastjóra við leik- og grunnskólann Árskógarskóla. Umsækjendur voru tveir og eru þeir í stafrófsröð:

Guðrún Inga Hannesdóttir, grunnskólakennari

Jónína Garðarsdóttir, grunnskólakennari