Fréttir og tilkynningar

Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 5. júní  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í því skyni að huga að veðurhorfum í júní mánuði. Að venju var farið yfir eftirfylgni síðustu veðurspár og voru spámenn ágætlega sáttir með hvernig til hefði tekist. Sem betur fer varð þó minna úr Hvítasunnuhreti en spáð haf…
Lesa fréttina Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Vinnuskólinn hefst mánudaginn 11. júní

Vinnuskólinn hefst mánudaginn 11. júní

Nemendur Vinnuskólans eiga að mæta í Kyndil (á móti Steypustöðinni) mánudaginn 11. júní kl. 8:30 (nema þeir sem eru bara skráðir eftir hádegi, þeir mæta kl. 12:30). Búið er að kalla alla nemendur í viðtal. Ef einhver kannast ekki við að hafa farið í viðtal en telur sig hafa skráð sig í Vinnuskólann…
Lesa fréttina Vinnuskólinn hefst mánudaginn 11. júní
Dalvíkurbyggð 20 ár í dag, 7. júní.

Dalvíkurbyggð 20 ár í dag, 7. júní.

Í dag, fimmtudaginn 7. júní, eru 20 ár liðin frá því að Dalvíkurbyggð varð til sem eitt sveitarfélag en þann dag árið 1998 sameinuðust Dalvík, Árskógshreppur og Svarfaðardalshreppur í eitt. Fyrsti sveitarstjóri hins nýja sveitarfélags var Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson (1998-2001). Á eftir honum ko…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð 20 ár í dag, 7. júní.
Framkvæmdir að hefjast við uppsetningu nýrra rennibrauta við sundlaugina á Dalvík

Framkvæmdir að hefjast við uppsetningu nýrra rennibrauta við sundlaugina á Dalvík

Næstu daga verða stórar vinnuvélar við vinnu við sundlaugina á Dalvík en nú eru að hefjast framkvæmdir við nýju rennibrautirnar.  Áætlað er að þær verði komnar upp í byrjun ágúst á þessu ári.  Framkvæmdirnar næstu daga munu ekki hafa áhrif á opnun sundlaugarinnar en þó má búast við smá ónæði frá vé…
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við uppsetningu nýrra rennibrauta við sundlaugina á Dalvík
Tilmæli um að virða lokun á malarvegi frá suðurenda Böggvisbrautar

Tilmæli um að virða lokun á malarvegi frá suðurenda Böggvisbrautar

Af gefnu tilefni skal tekið fram að almenn umferð ökutækja um malarveginn frá suðurenda Böggvisbrautar að Böggvisstöðum er áfram bönnuð. Ástæða þess að leiðin hefur tímabundið verið opnuð er vegna efnisflutninga sem að öðrum kosti hefðu þurft að fara gegnum Dalvík.  Vinsamlegast virðið áfram þessa…
Lesa fréttina Tilmæli um að virða lokun á malarvegi frá suðurenda Böggvisbrautar
Nýtt símanúmer umhverfisstjóra

Nýtt símanúmer umhverfisstjóra

Íbúar athugið, umhverfisstjóri er kominn með nýtt símanúmer 853 0220
Lesa fréttina Nýtt símanúmer umhverfisstjóra
Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista

Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista

Í gær, fimmtudaginn 31. maí, var undirritaður málefna- og samstarfssamningur B-lista Framsóknar- og félagshyggjufólks og D-lista Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kjörtímabilið 2018-2022. Tekið er mið af stefnumálum beggja framboðanna …
Lesa fréttina Undirritun málefna- og samstarfssamnings B-lista og D-lista
Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð

Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð

Garðeigendur geta nú sótt sér moltu án endurgjalds í haug við áhaldahúsið. Um er að ræða tvenns konar moltu: Gróðurmoltu sem er hágæða molta unnin úr gróður- og grasleifum sem til falla á Eyjafjarðarsvæðinu. Þessi molta hentar í alla almenna garðrækt og í matjurtargarða sem jarðvegsbætir og næring…
Lesa fréttina Molta fyrir garðeigendur í Dalvíkurbyggð
Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn

Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn

Í gær, miðvikudaginn 30. maí, fóru galvaskir 9. bekkingar úr Dalvíkurskóla í ruslatínslu austur á sand en fyrirtækið Sæplast á Dalvík styrkti ruslatínsluverkefnið með 100.000kr. framlagi í ferðasjóð ungmennanna.  Hefð er fyrir því að 9. bekkur sjái um ruslahreinsun á sandinu og varð engin breyting …
Lesa fréttina Rusl tínt fyrir ferðasjóðinn
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018

Síðastliðinn laugardag fóru fram sveitarstjórnarkosningar um allt land. Á kjörskrá í Dalvíkurbyggð voru 1362. Alls kusu 1088 sem er 79,88% kjörsókn. Til samanburðar má geta að í síðustu sveitarstjórnarkosningum, 2014, var kjörsókn 84,39%. Niðurstöður kosninganna voru sem hér segir: B-listi Frams…
Lesa fréttina Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018
Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí

Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí frá kl. 11:00 og frameftir degi.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt og kalt vatn í Dalbraut mánudaginn 28. maí
Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí

Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí

Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí frá kl. 10:00 og frameftir degi.  Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa fréttina Lokað fyrir kalt vatn í Skíðabraut 10-20 mánudaginn 28. maí