Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir ráðin í stöðu hjúkrunarframkvæmdarstjóra við Dalbæ

Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, hefur verið ráðin sem hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar- og dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík. Alls bárust fjórar umsóknir um stöðuna en umsóknarfrestur rann út þann 22. apríl síðastliðinn. 

Elísa mun formlega hefjast störf þann 1. ágúst næstkomandi.