Umsækjendur um starf launafulltrúa

Þann 2. nóvember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf launafulltrúa við Dalvíkurbyggð. Alls bárust 11 umsóknir og birtast nöfn umsækjenda hér fyrir neðan í starfrófsröð;

Arna Guðný Jónasdóttir Viðskiptafræði
Árný Ósk Árnadóttir Mannauðsstjórnun
Björk Ólafsdóttir Rektrar- og viðskiptanám
Bryndís Hrund Brynjólfsdóttir Viðskiptafræði
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir Leikskólabraut
Íris Daníelsdóttir Viðskiptafr. stjórnunarsvið
Kristinn Bogi Antonsson Viðskiptafr. fjármálasvið
Ómar Pétursson Sjávarútvegsfræði
Rúna Kristín Sigurðardóttir Viðskiptafræði
Rúnar Sveinsson Alþjóðamarkaðsfræði
Valdimar T Þorvaldsson Sjúkraliðanám