Tilkynning frá Almannavörnum

Í tilkynningu frá Almannavörnum kemur fram að vegna þess hve mengunargildi í Eyjafirði er hátt í dag er fólki ráðlagt að loka gluggum, hækka í ofnum og halda sig innandyra.