Fréttir og tilkynningar

Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu

Dalvíkurbyggð auglýsir til sölu húseignina að Skíðabraut 3 á Dalvík. Húsið er þriggja hæða og skiptist í sex einingar. Tilboð óskast í eignina sem verður seld í heilu lagi og í því ástandi sem hún er í dag. Tilboðsfrest...
Lesa fréttina Skíðabraut 3 (Týról) er til sölu
Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Í gær, 5. mars, voru árlegir Vetrarleikar leikskólanna Krílakots og Fagrahvamms haldnir með pompi og prakt. Vetrarleikarnir eru haldnir ár hvert en þá safnast börnin af þessum tveimur leikskólum saman og renna sér í kirkjub...
Lesa fréttina Vetrarleikar haldnir með pompi og prakt

Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 3. mars síðastliðinn var samþykkt breyting á 12. gr. samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar þess eðlis að fækka bæjarstjórnarfundum úr tveimur í einn fund á m
Lesa fréttina Breyttir fundartímar bæjarstjórnar

Fríar æfingar í sumar

Á síðasta fundi sínum ákvað stjórn UMFS að fella niður æfingagjöld barna og unglinga sem stunda knattspyrnu og frjálsar íþróttir hjá félaginu í júní, júlí og ágúst. Félagið fékk eina milljón króna í styrk frá Samherj...
Lesa fréttina Fríar æfingar í sumar
MÍ í frjálsum 11-14 ára

MÍ í frjálsum 11-14 ára

UMSE sendi 33 keppendur á mótið og endaði félagið í 2. Sæti af 19 liðum í heildarstigakeppninni með 296,5 stig sem er besti árangur félagsins í mjög langan tíma. Keppt var í einstaklingskeppni og í liðakeppni en 10 efstu s
Lesa fréttina MÍ í frjálsum 11-14 ára

Námsver Dalvíkurbyggðar - fréttir

Mikið hefur verið um að vera í Námsverinu undanfarið og gaman er að segja frá því að þar ólgar allt af lífi og gleði. Grunnmenntaskólinn er á fullu og hafa nemendur þar tekið miklum framförum. Mikil hópkennd hefur myndast me
Lesa fréttina Námsver Dalvíkurbyggðar - fréttir
Hollvinir bretta upp ermar

Hollvinir bretta upp ermar

Anna Þóra og Kristín taka til hendinni Hollvinir Húsabakka mættu á dögunum  málningarklæddir og gerðu skurk í málningu og öðrum lagfæringum á íbúðinni...
Lesa fréttina Hollvinir bretta upp ermar
Sérstök staða tunglsins og Venusar

Sérstök staða tunglsins og Venusar

Einhverjir hafa eflaust tekið eftir sérstakri stöðu tunglsins og Venusar síðustu daga. Á myndinni sést vel hvernig tunglið og Venus mynda línu en undir má sjá ljósin í skíðabrekkum Böggvisstaðafjalls og á Dalvík á föstudagskv...
Lesa fréttina Sérstök staða tunglsins og Venusar
Bikarmót í Böggvisstaðafjalli frábærlega heppnað

Bikarmót í Böggvisstaðafjalli frábærlega heppnað

Mikið var um að vera í Böggvisstaðafjalli um helgina. Fram fór bikarmót SKÍ fyrir 13 - 14 ára og auk þess voru staddir á Dalvík um 150 unglingar og starfsfólk úr félagsmiðstöðvum frá Hafnarfirði. Bikarmótið get vel í alla ...
Lesa fréttina Bikarmót í Böggvisstaðafjalli frábærlega heppnað

Styrkir til plöntukaupa

Hitaveita Dalvíkur leggur árlega fjárhæð í sjóð til skógræktarmála. Einstaklingum og félögum í Dalvíkurbyggð gefst kostur á að sækja um styrk til plöntukaupa úr þessum sjóði. Í umsókninni skal eftirfarandi koma fram: Stæ...
Lesa fréttina Styrkir til plöntukaupa

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2009 - félög og félagasamtök

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2009 Auglýsing um reglur Dalvíkurbyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5.gr laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 og skv. 7. gr. reglugerðar um ...
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2009 - félög og félagasamtök

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 5. mars kl. 14:00

Lokahátíð stóru upplestrarkeppni Grunnskólanna verður haldin í Ólafsfjarðarkirkju 5. mars klukkan 14:00. Þar lesa nemendur frá Grunnskóla Ólafsfjarðar, Dalvíkurskóla, Árskógarskóla og Grunnskólanum í Grímsey, alls átta nemen...
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar 5. mars kl. 14:00