Fréttir og tilkynningar

Vorpróf

Í vikuni 23. til 27. mars verða vorpróf í Tónlistarskólanum. Próf taka flestir hljófæranemendur,aðrir fá umsögn í vor. Nemendur Mathhíasar taka ekki próf. Hjá nemendum sem taka próf fellur kennsla niður  þessa viku. Kennara...
Lesa fréttina Vorpróf

Ný heimasíða ferðaþjónustuaðila

Nú er komin í loftið ný sameiginleg heimasíða fyrir ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu en markmið hennar er að kynna ferðaþjónustu og ferðaþjónustuaðila á svæðinu. Það er Myriam Dalstein, ferðaþjónustunni á Skeiði,...
Lesa fréttina Ný heimasíða ferðaþjónustuaðila

Svarfaðadalsá kynnt í kvöld

Í kvöld, þriðjudaginn 17. mars kl. 20:30,  munu þeir Gunnsteinn Þorgilsson og Gunnlaugur Sigurðsson kynna fyrir veiðimönnum leyndardóma Svarfaðardalsár í Framsóknarhúsinu á Akureyri. Gunnsteinn, sem er bóndi á Sökku í...
Lesa fréttina Svarfaðadalsá kynnt í kvöld
Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Í gær var skrifað undir samkomulag um stofnun og uppbyggingu framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Svanfríður Jónasdóttir oddviti Héraðsnefndar Eyjafjarðar og Þórir Kr. Þórisson b
Lesa fréttina Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð

Svarfdælska mótaröðin, önnur umferð

Þá fer að líða að annari umferð svarfdælsku mótaraðarinnar. Mótið verður með sama sniði og fyrsta umferð. Keppt verður í opnum flokki í tölti og fjórgangi, tölti og þrígangi hjá unglingum og þrígangi hjá börnum. Móti
Lesa fréttina Svarfdælska mótaröðin, önnur umferð

Bæjarstjórnarfundur 17. mars

199.fundur 54. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 17. mars 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 05.03.2009, 496. fundur b) Fræðsluráð f...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 17. mars
Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Ungmenni vilja verja tíma með foreldrum og fjölskyldu, bæði í útiveru, ferðalögum, íþróttum og heima við. Hversdagslegir hlutir eins og að borða saman eru efstir á óskalistanum en þessar eru niðurstöður skýrslu Forvarnar...
Lesa fréttina Unglingar vilja samveru með fjölskyldunni

Nafn á Menningarhúsið - síðustu forvöð

Nú fer hver að verða síðastur að skila inn tillögum að nafni á Menningarhúsið okkar en skilafrestur í nafnasamkeppninni er til 16. mars næstkomandi. Stefnt er að því að taka Menningarhúsið í Dalvíkurbyggð formlega í notkun 5...
Lesa fréttina Nafn á Menningarhúsið - síðustu forvöð

Tólistardagur

Þriðjudaginn 10. mars verður Tónlistardagur fyrir yngri bekki í Dalvíkurskóla. Þá ætla kennarar Tónlistarskólans að kynna hljóðfæri sín einnig verða settar upp nokkrar stöðvar þar sem boðið er upp á allskyns tónsköpun...
Lesa fréttina Tólistardagur

Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Þegar marsmánuður er genginn í garð fara íbúar Dalvíkurbyggðar að stokka brússpilin, bursta dansskóna og gera sig á annan hátt andlega reiðubúna fyrir Svarfdælska Marsinn. Svarfdælingar eru um margt sérstakir og sérlundaðir og...
Lesa fréttina Svarfdælskur mars - Héraðshátíð í Dalvíkurbyggð

Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er sunnudaginn 8. mars. Af því tilefni standa Jafnréttisstofa og Akureyrarakademían fyrir leiklestri á Skugga-Björgu í Deiglunni þann dag og Jafnréttisstofa býður jafnframt til hádegisfundar um ...
Lesa fréttina Konur úr Dalvíkurbyggð öflugar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni

Í gær, 5. mars, var lokadagur Stóru upplestrarkeppninar haldin í Ólafsfirði, en í henni keppa nemendur 7. bekkjar Dalvíkurskóla, Árskógarskóla, Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Grímseyjar. Keppnin tókst vel í alla staði og...
Lesa fréttina Glæsileg frammistaða á Stóru upplestrarkeppninni