Fréttir og tilkynningar

Kynningarfundir vegna nýrra skólalaga

Sameiginlegri fundaferð menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um landið til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun lýkur með fundi í Reykjavík mánudaginn 19. janúar, í Skriðu, sal menntavísindasv...
Lesa fréttina Kynningarfundir vegna nýrra skólalaga

Verkefnastyrkur til menningarstarfs

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytisins og iðnaðarráðneytisins við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda fer
Lesa fréttina Verkefnastyrkur til menningarstarfs

Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti

Sparisjóðirnir munu flestir lækka verðtryggða inn- og útlánsvexti frá og með 11. janúar. Útlánsvextir munu lækka um 0,05% og verðtryggðir innlánsvextir um allt að 0,10%. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum.&nb...
Lesa fréttina Sparisjóðirnir lækka verðtryggða vexti

„Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“

Fimmtudaginn 15. janúar mun Dagbjört Ásgeirsdóttir, M.Ed. og leikskólastjóri á Dalvík fjalla um meistaraverkefni sitt: „Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“ Reynsla kvenna af Kosovo-albönskum uppruna af að búa á Ís...
Lesa fréttina „Þegar tungumálið kemur, þá kemur allt.“

Veður og færð í dag

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að það er víða hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi í dag þó sums staðar sé greiðfært. Vegfarendur eru því beðnir um að aka með gát. Veðurspá fyrir Norðurland vestra í dag er
Lesa fréttina Veður og færð í dag
Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði um helstu atriði sem lögð eru til grundallar við mat umsókna. Skilyr...
Lesa fréttina Vaxtarsamningur Eyjafjarðar - úthlutun

Veður og færð í dag

Samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar eru allar leiðir á Norðurlandi greiðfærar. Veðrið er líka með besta móti, suðlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og hiti 3 til 8 stig á Norðurlandi vestra en sunnan ...
Lesa fréttina Veður og færð í dag

Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi verða sameinaðar

Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi, þar með talið Heilsugæslan á Dalvík, verða sameinaðar í eina undir forystu FSA á Akureyri, sem verður Heilbrigðisstofnun Norðurlands samkvæmt skipulagsbreyting...
Lesa fréttina Allar heilbrigðsstofnanir og heilsugæslustöðvar á Norðurlandi verða sameinaðar

Gönguhópur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini

Nú tökum við á okkur rögg, sýnum góðu málefni samstöðu og aukum hreysti okkar og hreyfingu í leiðinni og göngum til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Gönguhópurinn hittist fyrir framan Ráðhúsið á mánudögum kl. 17:...
Lesa fréttina Gönguhópur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini

SBA með áætlunaakstur milli Dalvíkur og Akureyrar

SBA Norðurleið hefur tekið við áætlunarakstri milli Dalvíkur og Akureyrar af Trex en samningur Trex rann út núna um áramótin. Vegagerðin bauð leiðina Ólafsfjörður - Dalvík - Akureyri út og var SBA N...
Lesa fréttina SBA með áætlunaakstur milli Dalvíkur og Akureyrar

Björgvin Björgvinsson í 24. sæti á heimsbikarmóti

Skíðakappinn Björgvin Björgvinsson hafnaði í 24. sæti heimsbikarmótsins í svigi, sem fram fór í Zagreb í Króatíu sl. þriðjudag, en hann var með rásnúmer 67 af 75 keppendum.  Björgvin náði góðum tíma í fyrri ferðinn...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson í 24. sæti á heimsbikarmóti

Menningar-og listasmiðjan komin úr jólafríi

Nú er Menningar-og listasmiðjan komin í gang aftur eftir jólafrí en fyrsti opnunardagurinn verður 13. janúar. Opnunartíminn verður eins og fyrr í vetur á þriðjudags-og fimmtudagskvöldum frá kl. 19:00-22:00. Allir eru hvattir til að...
Lesa fréttina Menningar-og listasmiðjan komin úr jólafríi