Fréttir og tilkynningar

Líkamsrækt fyrir fatlaða

Nú verður í boði á líkamsræktarstöðinni Bjargi á Akureyri námskeið í líkamsrækt fyrir fatlaða. Á námskeiðinu verður lagt upp úr skemmtilegri hreyfingu, fjölbreyttum æfingum við allra hæfi og svo verður rét...
Lesa fréttina Líkamsrækt fyrir fatlaða
Samskip reka Sæfara áfram

Samskip reka Sæfara áfram

Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara hefur verið framlengdur til næstu tveggja ára. Landflutningar-Samskip hafa annast rekstur ferjunnar óslitið í rúm 12 ár eða frá 1. maí 1996.  Í tilkynn...
Lesa fréttina Samskip reka Sæfara áfram
Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu

Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu

Nú um áramótin lét Þóra Rósa Geirsdóttir af störfum fyrir Dalvíkurbyggð og starfar hún nú sem sérfræðingur við Háskólann á Akureyri. Þóra hóf störf sem kennari við Dalvíkurskóla haustið 1973. Hún starfaði sem kennari ...
Lesa fréttina Lætur af störfum eftir 35 ára þjónustu
Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.

Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.

Nú eru hópar sem vilja koma til Dalvíkur á skíði í vetur farnir að panta gistingu í Brekkuseli. Síðustu ár hefur það notið mikilla vinsælda að koma til Dalvíkur á skíði og gista í Brekkuseli sem stendur aðeins 15 metra frá ...
Lesa fréttina Skíðahópar farnir að panta gistingu í Brekkuseli.

Ný norðlensk peningastofnun

Þreifingar eru hafnar um stofnun norðlenskrar peningastofnunar. Sparisjóðir verða sameinaðir og SagaCapital verður stærsti eigandinn.Samkvæmt heimildum fréttastofu RUV er nú helst horft til sameiningar Sparisjóðs Svarfdæla, Sparisjó...
Lesa fréttina Ný norðlensk peningastofnun
Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum

Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum

Menningarráð Eyþings í samstarfi við menntamálaráðuneytið, Norræna húsið, Norrænu upplýsingaskrifstofuna á Akureyri og Hvalasafnið á Húsavík boða til kynningarfundar um norrænt samstarf og norræna menningarsjóði. Fundurinn ...
Lesa fréttina Kynning á norrænu menningarstarfi og norrænum menningarsjóðum
Heimasíðan bergmenn.com er komin í loftið

Heimasíðan bergmenn.com er komin í loftið

Nú er komin í loftið heimasíðan www.bergmenn.com en Bergmenn eru eina fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í fjallaleiðsögn eingöngu. Bergmenn eru einnig eina fyrirtækið á Íslandi sem bíður uppá þjónustu alþjóðlega fagl...
Lesa fréttina Heimasíðan bergmenn.com er komin í loftið
Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2008

Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2008

30. desember síðastliðinn fór fram kjör á íþróttamanni ársins í Dalvíkurbyggð. Undanfarin ár hefur Björgvin Björgvinsson skíðamaður hampað hinum glæsilega bikar sem er tákn íþróttamanns Dalvíkurbyggðar en hann hefur unnið titilinn sl. átta ár. Ekki varð breyting á því að þessu sinni og var Björgvin …
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2008