Fréttir og tilkynningar

Bakkabræður - sögusetur í Dalvíkurbyggð

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra afhenti  nýverið 50 milljónir króna í atvinnustyrki til kvenna við athöfn sem fram fór í Þjóðmenningarhúsinu. Verkefnin að þessu sinni voru afar fjölbreytt, ...
Lesa fréttina Bakkabræður - sögusetur í Dalvíkurbyggð

Stór samningur við þýska síldarframleiðendur

Í sl. viku var undirritaður samningur milli Promens á Dalvík og stórs þýsks síldarsaltanda um sölu á sérhönnuðum 700 lítra kerjum ásamt lokum og tilheyrandi, að andvirði um 150 milljónir króna. Þetta er annar stóri samningurin...
Lesa fréttina Stór samningur við þýska síldarframleiðendur

Bæjarstjórnarfundur 9. desember

 DALVÍKURBYGGÐ 193.fundur 48. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 9. desember 2008 kl. 13:00. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 20.11.2008, 482....
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 9. desember

Syðra-Garðshorn í Svarfaðardal ræktunarbú ársins

Fjölmenni var á árlegum haustfundi Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga sem haldinn var í Funaborg, félagsheimili Funamanna í gærkvöldi. Frummælendur voru Elsa Albertsdóttir doktorsnemi við Lbhí, Guðlaugur Antonsson hrossa...
Lesa fréttina Syðra-Garðshorn í Svarfaðardal ræktunarbú ársins
Heimsókn í jólaþorpið

Heimsókn í jólaþorpið

Krakkarnir á Fagrahvammi komu í heimsókn í jólaþorpið núna áðan og fengu að sjá hvernig lífið gengur fyrir sig í þorpinu. Þeim fannst margt mjög spennandi og skemmtilegt við þorpið og hundur á hlaupum þar vakti sérstaka ath...
Lesa fréttina Heimsókn í jólaþorpið

Ittoqqortoormiit fær jólatré frá Dalvíkurbyggð

Undanfarin ár hefur Dalvíkurbyggð sent vinabæ sínum á Grænlandi, Ittoqqortoormiit, jólatré fyrir jólin. Í ár var jólatréð keypt af Skógræktarfélagi Reykjavíkur og flutt með flugi til Grænlands. Sóroptimistasystur á Akureyri ...
Lesa fréttina Ittoqqortoormiit fær jólatré frá Dalvíkurbyggð

Flóamarkaður í Ráðhúsinu 4. og 5. desember

Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar hefur ákveðið að efna til flóamarkaðar í Ráðhúsinu á Dalvík. Þér er gefinn kostur á að gefa heil föt og nytjamuni, s.s. leikföng, stofustáss, gardínur og dúka sem ekki eru lengur not fyrir
Lesa fréttina Flóamarkaður í Ráðhúsinu 4. og 5. desember

Kreppuráð

Lára Ómarsdóttir blaðamaður flytur fyrirlestur í húsnæði SÍMEY, Þórsstíg 4 Akureyri, fimmtudaginn 4. desember næstkomandi frá kl. 17:00-18:30. Lára hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum að undanförnu vegna kreppuráða sinna...
Lesa fréttina Kreppuráð

Skíðasvæðið opið á ný

Mánudaginn 1. desember opnaði skíðasvæðið aftur. Frá og með deginum í dag verður svæðið opið þannig: Mánudaga til fimmtudaga frá 14:30 til 19:30 og laugardaga og sunnudaga frá 12:00 til 16:00. Nú er um að gera að drífa sig
Lesa fréttina Skíðasvæðið opið á ný

Styrkir til meistarnáms í vistvænni orkunýtingu

Þrír námsstyrkir eru í boði fyrir komandi námsár við RES - Orkuskólann (RES – the School for Renewable Energy Science). Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem hafa lokið B.Sc. námi í verkfræði eða raungreinum eða B.A. prófi í h...
Lesa fréttina Styrkir til meistarnáms í vistvænni orkunýtingu
Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

13 manns í Dalvíkurbyggð á ýmsum aldri stunda nú nám í Grunnmenntaskóla í Námsverinu á Dalvík, en að skólahaldinu standa Námsverið í samstarfi við Símey, Símenntunarstöð Eyjafjarðar. Grunnmenntaskólinnn er nám fyrir fólk...
Lesa fréttina Þrettán nemendur í Grunnmenntaskólanum

Frítt á Byggðasafnið fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar

Á laugardaginn verður opið á Byggðarsafninu Hvoli og ókeypis verður inn fyrir íbúa sveitarfélagsins. Nú er tækifærið að rifja upp gömul kynni við muni og sýningar safnsins eða fyrir þá sem ekki enn hafa kíkt þangað í heims...
Lesa fréttina Frítt á Byggðasafnið fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar