Skíðasvæðið opið á ný

Mánudaginn 1. desember opnaði skíðasvæðið aftur. Frá og með deginum í dag verður svæðið opið þannig: Mánudaga til fimmtudaga frá 14:30 til 19:30 og laugardaga og sunnudaga frá 12:00 til 16:00. Nú er um að gera að drífa sig á skíði og njóta veðurblíðunnar.

Athugið að miðasölukerfið, þar með talið hliðið, er komið í notkun og þurfa því allir að vera búnir að ganga frá lyftugjöldum til þess að komast á skíði. Í dag , þriðjudaginn 2. desember, hefjast æfingar samkvæmt æfingatöflu en æfingataflan hefur verið borin í hús.

Upplýsinga sími fyrir æfingar er 8781506.

Þjálfarar í vetur eru:
Björgvin Hjörleifsson. Sími 8971224
Kristinn Ingi Valsson. Sími 8479039
Harpa Rut Heimisdóttir. Sími 8663464

Frétt fengin af www.skidalvik.is