Fréttir og tilkynningar

Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2008

Framsaga bæjarstjóra á fundi bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 17. nóv. 2008. Forsendur hafa breyst gríðarlega síðan fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 var samþykkt hér í bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir rúmu ári síðan. Stærs...
Lesa fréttina Endurskoðun fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar 2008

Fimmtudaginn 20.nóv verður bókin Meistarinn og áhugamaðurinn árituð í Siggabúð

Fimmtudaginn 20. nóvember milli kl 16.00 og 18.00 verða höfundar bókarinnar “Meistarinn og áhugamaðurinn” í Siggabúð, hjá Siggu og Bjössa gefa súpu og árita bókina. Að því tilefni verður bókin á einstöku tilboði. ...
Lesa fréttina Fimmtudaginn 20.nóv verður bókin Meistarinn og áhugamaðurinn árituð í Siggabúð

Áritun á bókinni Meistarinn og áhugamaðurinn

Fimmtudaginn 20. nóvember milli kl 16.00 og 18.00 verða höfundar bókarinnar “Meistarinn og áhugamaðurinn” í Siggabúð, hjá Siggu og Bjössa gefa súpu og árita bókina. Að því tilefni verður bókin á einstöku tilboði. ...
Lesa fréttina Áritun á bókinni Meistarinn og áhugamaðurinn

Meistarinn og áhugamaðurinn

Nú er að koma út bókin Meistarinn og áhugamaðurinn eftir þá Friðrik V. Karlsson matreiðslumeistara og Júlíus Júlíusson frá Dalvík. Í fréttatilkynningu frá þeim félögum kemur fram að matreiðslumeistarinn Friðrik V. Karlsson...
Lesa fréttina Meistarinn og áhugamaðurinn

Er lögheimili þitt rétt skráð?

Með tilvísun til laga nr. 73/1952 um aðseturskipti er hér með vakin athygli á þeirri skyldu íbúa að tilkynna um aðseturskipti í síðasta lagi 30. nóvember 2008. Eyðublöð fást hér á bæjarskrifstofunni og einnig á vef Hagstofun...
Lesa fréttina Er lögheimili þitt rétt skráð?

Dagur íslenskrar tungu

Í gær var Dagur íslenskrar tungu en hann hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, síðan árið 1996. Hérna í Dalvíkurbyggð hafa grunn - og leikskólar sveitarfélagsins fagnað ho...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu

Ljósmyndanámskeið 19. nóv

Félagsmiðstöðin Pleizið og Grunnskóli Dalvíkurbyggðar standa fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir ungt fólk á aldrinum 13 – 18 ára. Námskeiðið fer fram í sal Dalvíkurskóla miðvikudagskvöldið 19. nóvember n.k. og hefst kl. 1...
Lesa fréttina Ljósmyndanámskeið 19. nóv

Ljósmyndanámskeið

Félagsmiðstöðin Pleizið og Grunnskóli Dalvíkurbyggðar standa fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir ungt fólk á aldrinum 13 – 18 ára. Námskeiðið fer fram í sal Dalvíkurskóla miðvikudagskvöldið 19. nóvember n.k. og hefst kl. 1...
Lesa fréttina Ljósmyndanámskeið

Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða íþróttakennara

Dalvíkurbyggð Grunnskólakennarar Vantar íþróttakennara frá 1. febrúar 2009. Umsóknarfrestur er til 1. desember Grunnskóli Dalvíkurbyggðar er einsetinn grunnskóli með tvo kennslustaði, nemendur eru 310 í 1. – 10. bekk. Uppl
Lesa fréttina Grunnskóli Dalvíkurbyggðar óskar eftir að ráða íþróttakennara

Perlusaumsnámskeið 19. nóv. í Menningar - og listasmiðjuni

Miðvikudagskvöldið 19. nóvember n.k. verður námskeið í perlusaum í Menningar og listasmiðjunni á Húsabakka. Námskeiðsgjaldið er 2.500,- Innifalið í því er efni sem notað er á námskeiðinu. Frekari upplýsingar um tímasetnigu...
Lesa fréttina Perlusaumsnámskeið 19. nóv. í Menningar - og listasmiðjuni

Bæjarstjórnarfundur 18. nóvember

 DALVÍKURBYGGÐ 192.fundur 47. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 18. nóvember 2008 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 06.11.2008, 48...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. nóvember

Sprotasetur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar hefur ákveðið að bregðast við þrengingum á atvinnumarkaði með stofnun Sprotaseturs Vaxtarsamnings Eyjafjarðar. Með því er sköpuð aðstaða og stuðningsumhverfi fyrir fólk sem vill hrinda nýjum...
Lesa fréttina Sprotasetur Vaxtarsamnings Eyjafjarðar