Fréttir og tilkynningar

Björgunarsveitirnar safna gömlum símum

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefja í dag nýtt fjáröflunar- og endurvinnsluátak undir heitinu „Svaraðu kallinu!“ Átakið felst í því að björgunarsveitir safna gömlum gsm símum en ljóst er að slí...
Lesa fréttina Björgunarsveitirnar safna gömlum símum

Lengri opnunartími á Gámasvæði yfir hátíðirnar

Yfir jól og áramót verða opnunartímar Gámasvæðisins eftirfarandi: Þorláksmessa 15-19 Aðfangadagur 10-12 Jóladagur lokað Annar í jólum lokað Laugardagurinn 27. desember 10-12 Gamlársdagur 10-12 Íbúar Dalvíkurbyggðar eru svo hva...
Lesa fréttina Lengri opnunartími á Gámasvæði yfir hátíðirnar

Námskrá Símey fyrir vorönn 2009 er komin út

Ágætu Eyfirðingar, Nú er enn ein vorönnin að fara af stað og úrval sí- og endurmenntunarmöguleika slíkt að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eitt af markmiðum SÍMEY er að gefa íbúum á svæðinu sem besta yfi...
Lesa fréttina Námskrá Símey fyrir vorönn 2009 er komin út

Ný dagmóðir á Dalvík

Ný dagmóðir á Dalvík. Lárey Valbjörnsdóttir, leikskólakennari, hefur tekið til stafa sem dagmóðir á Dalvík og starfar frá klukkan 8:00 – 16:00. Lárey gefur allar nánari upplýsingar í símum 862 6199 eða 588 2825. Hægt er...
Lesa fréttina Ný dagmóðir á Dalvík

Björgvin í 6. sæti

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík endaði í 6. sæti í gær á svigmóti sem fram fór í Davos í Sviss. Björgvin var 9 eftir fyrri ferð. Aðstæður til keppni voru erfiðar sökum mikillar snjókomu undanfarna daga, en mjög mjúkt ...
Lesa fréttina Björgvin í 6. sæti

Brottfluttir Dalvíkingar

Nú gefst brottfluttum Dalvíkingum tækifæri á að styrkja Björgunarsveitina á Dalvík og U.M.F.S með kaupum á flugeldum í sinni gömlu heimabyggð. Ef áhuga er fyrir hendi þá er hægt að hafa samband í gegnum síma eða tölvupóst o...
Lesa fréttina Brottfluttir Dalvíkingar
Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Nú er jólaskreytinganefndin búin að fara um allt sveitarfélagið og skoða jólaskreytingar. Valið um fallegustu skreytinguna var erfitt í ár því að margir hafa skreytt hús sín mjög fallega og lagt mikinn metnað í skreytingarar. Si...
Lesa fréttina Úrslit í jólaskreytingasamkeppninni 2008

Bæjarstjórnarfundur 18. desember

 DALVÍKURBYGGÐ 194.fundur 49. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík fimmtudaginn 18. desember 2008 kl. 17:00. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 11.12.2008, 489. ...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 18. desember

Eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri

Undanfarið hefur hefur lögreglan á Eyjafjarðarsvæðinu verið með sérstakt eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri. Í síðustu viku voru 823 ökumenn stöðvaðir á Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. Af þeim er einn öku...
Lesa fréttina Eftirlit með ölvunar- og vímuefnaakstri

Upplýsingatorg

Vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa í efnhagslífi þjóðarinnar hefur Dalvíkurbyggð tekið saman samræmdar upplýsingar inn á sérstakt Upplýsingatorg. Markmiðið er að samræma og auðvelda aðgang að þjónustu og ráðgjöf á...
Lesa fréttina Upplýsingatorg
KEA úthlutar úr Menningar- og viðurkenningasjóði

KEA úthlutar úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í gær en  Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti styrkina. Þar af fengu fjórir aðilar úr Dalvíkurbyggð styrk e...
Lesa fréttina KEA úthlutar úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Söngkvöld í Dalvíkurkirkju heppnast vel

Síðastliðið miðvikudagskvöld var haldið söngkvöld í Dalvíkurkirkju. Þar komu fram Kirkjukór Dalvíkur, Mímiskórinn, Samkór Svarfdæla og Karlakór Dalvíkur auk einsöngvaranna Kristjönu Arngrímsdóttur og Matthíasar Matthíasar...
Lesa fréttina Söngkvöld í Dalvíkurkirkju heppnast vel