Fréttir og tilkynningar

Jóla-Kaldi frá Bruggsmiðjunni

Hinn eyfirski, Jóla Kaldi og danskur Royal X-Mas (blár) bera höfuð og herðar yfir aðra bjóra samkvæmt niðurstöðum bragðkönnunar DV. Báðir fengu rúmar fjórar stjörnur að meðaltali hjá fjögurra manna dómnefnd, en dómnefndina ...
Lesa fréttina Jóla-Kaldi frá Bruggsmiðjunni

Björgvin varð fimmti í Austurríki

Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 5. sæti í svigi á FIS-móti í Mutters í Austurríki í gær. Hann kom í mark 2,67 sekúndum á eftir Felix Neureuther frá Þýskalandi sem kom fyrstur í mark af 31 keppanda ...
Lesa fréttina Björgvin varð fimmti í Austurríki

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út tilkynningu er varðar frestun sameiningar heilbrigðisstofnana. Þar segir að í ljósi ríkjandi ástands í þjóðfélaginu hafi heilbrigðisráðherra ákveðið að fresta fyrirhuguðum sameiningum he...
Lesa fréttina Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað

Jólaskreytingasamkeppnin að hefjast

Nú er komið að því að dómnefnd jólaskreytingasamkeppninnar fari í leiðangur og líti á jólaskreytingar á sveitarfélaginu. Dómnefndin verður að störfum eftir hádegi næstkomandi fimmtudag 11. desember og því erum að gera ...
Lesa fréttina Jólaskreytingasamkeppnin að hefjast

Godziny otwarcia Swieta i Nowy Rok

Godziny otwarcia Swieta i Nowy Rok Please click here
Lesa fréttina Godziny otwarcia Swieta i Nowy Rok

Opnunartími Sundlaugar um jól og áramót

Nú er búið að ákveða opnunartíma sundlaugarinnar um jól og áramót. Íbúar eru hvattir til að kynna sér þessa opnunartíma og nýta sér sundlaugina þá daga sem opið er. Einnig er tilvalið fyrir fjölskyldur og vinahópa að taka ...
Lesa fréttina Opnunartími Sundlaugar um jól og áramót
Samherji styrkir íþrótta-og menningarstarf í Dalvíkurbyggð

Samherji styrkir íþrótta-og menningarstarf í Dalvíkurbyggð

Í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá því að Samherji hf. hóf útgerð og jafnframt til að heiðra minningu tvíburabræðranna Baldvins Þ. Þorsteinssonar og Vilhelms V. Þorsteinssonar, styrkir Samherji ýmis samfélagsverkefni á Ey...
Lesa fréttina Samherji styrkir íþrótta-og menningarstarf í Dalvíkurbyggð

Menningar og listasmiðjan komin í jólafrí

Menningar og listasmiðjan á Húsabakka er komin í jólafrí. Næsti opnunardagur verður þriðjudagskvöldið 12.janúar en opnunartími eftir áramót verður sem áður frá kl. 19:00 til 22:00 þriðjudaga og miðvikudaga.
Lesa fréttina Menningar og listasmiðjan komin í jólafrí

Söngkvöld í Dalvíkurkirkju

Miðvikudaginn 10. desember kl. 20:30 verður haldið Söngkvöld í Dalvíkurkirkju þar sem fram koma kórar af svæðinu ásamt einsöngvurum. Í Dalvíkurbyggð eru starfræktir sjö kórar og munu fjórir þeirra koma fram á söngkvöldinu o...
Lesa fréttina Söngkvöld í Dalvíkurkirkju

Til foreldra og forráðamanna

Eins og allir vita er mikil kertanotkun yfir jól og áramót og gott er fyrir fullorðna, ef þeir kveikja á jólakertum sem eru í skreytingum, að gera sér grein fyrir því hvernig best væri að bregðast við ef kviknaði í því. Helstu ...
Lesa fréttina Til foreldra og forráðamanna

Björgunarsveitin á Dalvík tekur þátt í leit að rjúpnaskyttunni

Í gærkveldi fór sex manna leitarhópur frá Björgunarsveitinni á Dalvík áleiðis suður til að taka þátt í leitinni að rjúpnaskyttunnni á Skáldabúðarheiði. Hópurinn mun taka þátt í leitinni sem hófst í morgun. Aðgerðin er...
Lesa fréttina Björgunarsveitin á Dalvík tekur þátt í leit að rjúpnaskyttunni

Ljósmyndasamkeppni Fiskidagsins mikla 2008, Pedromynda og Nýherja

Verðlaunaafhending í ljósmyndasamkeppni Fiskidagsins mikla 2008, Pedromynda og Nýherja fór fram í verslun Pedromynda á Akureyri sl laugardag 14. nóvember. Keppnin er haldin í tengslum við Fiskidaginn mikla ár hvert, um 300 myndir bárust og er hægt að skoða þær allar á www.julli.is. 1 verðlaun hlaut …
Lesa fréttina Ljósmyndasamkeppni Fiskidagsins mikla 2008, Pedromynda og Nýherja