Skipulagsmál

Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. janúar 2019 vegna deiliskipulags Hauganess. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðabyggðar, hafnarsvæðis auk annarra atvinnuuppbyggingar á svæðinu. Skip…
Lesa fréttina Auglýsing - skipulagslýsing - Hauganes
Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða skipulagslýsingu dags. 19. október 2018 vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal. Fyrirhugað er að ljúka vinnu við deiliskipulag íbúðar- og þjónustusvæðis, auk þess að fjölga í…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu vegna deiliskipulags í landi Laugahlíðar Svarfaðardal
Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi

Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi

Þann 11. júlí síðastliðinn var haldinn almennur kynningarfundur í Árskógi til að kynna breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig voru á fundinum kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðisins á nýrri fyllingu við…
Lesa fréttina Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi
Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og drög að deiliskipulagi Almennur kynningarfundur verður haldinn um breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig verða kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á nýrri fyllin…
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi
Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Skipulagslýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggur nú frammi til kynningar, m.a. á www.afe.is.   Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 17:00.   Allir velkomnir, …
Lesa fréttina Kynningarfundur - Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024

Flutningur raforku - Skipulagslýsing Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar vinnur nú að breytingu á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, sem staðfest var 21.1.2014. Breytingin mun taka til legu flutningslína raforku en ekki voru forsendur til þess að ganga frá legu þeirra þegar svæðisskipulagið var un…
Lesa fréttina Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 – íþróttasvæði Dalvíkur Þann 16. janúar 2018 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var kynnt á íbúafundi þann …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - íþróttasvæði Dalvíkur
Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi

Almennur kynningarfundur verður haldinn um tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis Dalvíkur og breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi.   Á fundinum verða skipulagstillögur kynntar fyrir íbúum og fyrirspurnum svarað. Eftir fundinn verða tillögurnar…
Lesa fréttina Íþróttasvæði Dalvíkur, tillaga að deiliskipulagi og breytingu á aðalskipulagi
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 14. desember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Lokastígsreits á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er í Norðurbæ Dalvíkur og hl…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð

Þann 21. nóvember 2017 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis, Dalvíkurbyggð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í deiliskipulagstillögunni eru alls áttatíu lóðir undir íbúðarhús. Í dag eru á svæðinu alls fimmtíu og fjögur hús íbúðarhú…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð – deiliskipulag Hóla- og Túnahverfi Dalvík Dalvíkurbyggð
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagslýsingar sbr. 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Lokastígsreitur - deiliskipulag Afmörkun skipulagssvæðis miðast við miðlínur aðliggjandi gatna: Böggvisbraut, Ægisgötu, Brimnesbraut og Karlsrauðatorg. Lækjarstígur og L…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Lokastígur og íþróttasvæði
Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi

Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar tók á fundi sínum 5. apríl 2017 jákvætt í erindi Laxóss ehf. um lóðir fyrir seiðaeldisstöð á Árskógssandi. Um er að ræða breytt áform frá fyrri kynningu í janúar síðast liðinn Breyta þarf Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 þannig að gert verði ráð fyrir nýrri landf…
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting á Árskógssandi