Skáldalækur ytri Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og deiliskipulagi frístundabyggðar
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 7.nóvember 2023 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin tekur til svæðis sem merkt er 660-F í aðalskipulagi og felur í sér að svæðið er stækkað um 0,1 ha. Tillöguuppdrátt má…
22. apríl 2024