Kynningarefni vegna athafnasvæðis, hafnarsvæðis og landfyllingar á Árskógssandi
Þann 11. júlí síðastliðinn var haldinn almennur kynningarfundur í Árskógi til að kynna breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig voru á fundinum kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðisins á nýrri fyllingu við…
13. júlí 2018