Íbúafundur um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Seiðaeldisstöð og landfylling á Árskógssandi
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og drög að deiliskipulagi
Almennur kynningarfundur verður haldinn um breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna fyrirhugaðrar seiðaeldisstöðvar og landfyllingar á Árskógssandi. Einnig verða kynnt drög að deiliskipulagi athafnasvæðis á nýrri fyllin…
09. júlí 2018