Almennur kynningarfundur 26. janúar 2017 kl 18:00 í félagsheimilinu Árskógi
Efni:
Áform um uppbyggingu sjógönguseiðastöðvar við Þorvaldsdalsárós
Fyrirhuguð breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Drög að deiliskipulagi seiðaeldisstöðvar
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar hefur tekið jákvætt í erindi Laxós ehf. um lóð fyrir seiðaeldisstöð við ósa Þorvaldsdalsár …
26. janúar 2017