Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Uppskrift að góðum degi - Dalvíkurbyggð

Í gær var sýndur á sjónvarpsstöðinni N4 þátturinn Uppskrift að góðum degi.
Þátturinn er partur af samstarfssamningi sem Dalvíkurbyggð gerði við N4 um síðustu áramót.

"Í þessum þætti fáum við innsýn inní Dalvíkurbyggð. Við fáum heimakonuna Írisi Hauks til þess að fara með okkur í gegnum hver uppskriftin sé að góðum degi í Dalvíkurbyggð og lendum í allskonar ævintýrum á leiðinni. Komdu með."

Í þættinum er farið víða um sveitarfélagið en þáttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: