347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar

347. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 28. júní 2022 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

 1. 2206002F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1028, frá 16.06.
 2. 2206004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1029, frá 21.06.2022.
 3. 2206005F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1030, frá 23.06.2022
 4. 2206001F - Umhverfisráð 2022 - 373, frá 22.06.2022

Almenn mál:

 1. 202103144 - Frá 346. fundi sveitarstjórnar þann 08.06.2022; Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar. Tillaga að breytingum. Síðari umræða.
 2. 202205191 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Siðareglur kjörinna fulltrúa. Endurskoðun í upphafi kjörtímabils 2022-2026. Fyrri umræða.
 3. 202205177 - Kosningar samkvæmt 47. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 408/2022
 4. 202205149 - Frá 1028. fundi byggðaráðs þann 16.06.2022; Óskað er tilnefninga í skólanefnd Menntaskólans Tröllaskaga
 5. 202205203 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Fundagerðir Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses 2022
 6. 202206057 - Frá 1029. fundi byggðaráðs þann 21.06.2022; Beiðni um viðauka
 7. 202206048 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Umsókn í Tónlistarskólann á Akureyri - utanlögheimilis
 8. 202206122 - Frá Innviðaráðuneytinu; Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
 9. 202112103 - Frá 1029. fundi byggðaráðs þann 21.06.2022; Útboð á skólamat 2022 - 2025
 10. 202112102 - Frá 1029. fundi byggðaráðs þann 21.06.2022; Útboð á skólaakstri 2022 - 2025
 11. 202203180 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Rafræn skeytamiðlun-samningur
 12. 202201014 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Vátryggingar Dalvíkurbyggðar; útboð 2022
 13. 202202100 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Krílakot - Endurnýjun á leikskólalóð
 14. 202206047 - Frá 1028. fundi byggðaráðs þann 16.06.2022; Aðalfundur Greiðrar leiðar ehf 2022
 15. 202206068 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2022
 16. 202205200 - Frá 1029. fundi byggðaráðs þann 21.06.2022; Aðalfundur Menningarfélagsins Berg ses 2022
 17. 202205201 - Frá 1028. fundi byggðaráðs frá 16.06.2022; Samræmd greining á áhættu og áfallaþoli
 18. 202011083 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Nýtt hlutverk fyrir Gamla skóla
 19. 202001002 - Frá 1030. fundi byggðaráðs þann 23.06.2022; Vinabæjasamstarf; undirbúningur fyrir Dalvíkurbyggð 2021
 20. 202205154 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um leiguland til slægna og beitar úr landi Selár
 21. 202205196 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um leiguland á Böggvisstöðum
 22. 202206056 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Ósk um leyfi landeigenda til fornleifarannsókna við Upsir
 23. 202205082 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Ósk um niðurfellingu á gjaldi vegna förgunar búpenings.
 24. 202203097 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlinu Syðra-Holti
 25. 202104023 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Hringtún 24, umsókn um lóð.
 26. 202103173 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um lóð - Skógarhólar 8
 27. 202103172 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um lóð - Hringtún 23
 28. 202110015 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um lóð - Skógarhólar 12
 29. 202206077 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um lóð - Lyngholt 7
 30. 202204033 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Umsókn um byggingarleyfi - Öldugata 2
 31. 202202043 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Deiliskipulag við Dalbæ og Karlsrauðatorg
 32. 202110051 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Ósk um breytingu á deiliskipulagi Lokastígsreits - Lokastígur 6
 33. 202111093 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna deiliskipulags Hauganess
 34. 201901044 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Deiliskipulag Hauganesi
 35. 202205193 - Frá 373. fundi umhverfisráðs þann 22.06.2022; Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar - ákvörðun um endurskoðun í upphafi kjörtímabils
 36. 202205152 - Frá 373. fundi umhverfisráðs frá 22.06.2022; Breyting á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar vegna aðveitulagnar hitaveitu
 37. 202205179 - Ráðning sveitarstjóra, sbr. 49. gr. Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar
 38. 202205180 - Prókúruumboð sveitarstjóra sbr. 50. gr. Samþykkta um stjórn Dalvíkurbyggðar
 39. 202205181 - Tillaga um frestun funda sveitarstjórna samkvæmt 8. gr. Samþykktar um stjórn Dalvíkurbyggðar nr. 408/2022.

24.06.2022

Freyr Antonsson
forseti sveitarstjórnar.