Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kveðjur til íbúa Húnabyggðar

Kæru íbúar Húnabyggðar,

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar sendir, fyrir hönd allra íbúa Dalvíkurbyggðar, innilegar samúðarkveðjur.
Hugur okkar er hjá öllum þeim sem eiga um sárt að binda.