Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst
Sundæfingar hefjast mánudaginn 25. ágúst.
Æfingar eru í Sundlaug Dalvíkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Sundæfing fyrir 1- 4 bekk er kl. 16.30 –17.15.
Æfingatími hjá 5 bekk og eldri er kl. 17.15 –18.30.
Æfingagjöl...
20. ágúst 2008