ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA

ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA
 
LAUGARDAGINN 27.SEPTEMBER KL10:00 HEFST ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA.
 
ÍÞRÓTTASKÓLINN ER ÆTLAÐUR BÖRNUM Á ALDRINUM 2JA-5ÁRA, (FÆDD 06 - 03), TIL AÐ AUKA FÆRNI, ÞOR OG GETU OG LEYFA ÞEIM AÐ TAKAST Á VIÐ ÝMSAR ÞRAUTIR.
FORELDRI EÐA FORRÁÐAMAÐUR ÞARF AÐ FYLGJA HVERJU BARNI Í ALLA TÍMA.
 
STAÐUR: ÍÞRÓTTAHÚSIÐ DALVÍK
TÍMI: LAUGARDAGAR 27.09. – 29.11.               KL. 10:00 – 11:00
VERÐ: 4.000 KR. – GREIÐIST Í ÖÐRUM TÍMA
SKRÁNING:
SKRÁNING ER HJÁ VALDÍSI Í SÍMA 8613977 EÐA Á NETFANGIÐ valdis@dalvikurskoli.is.
SKRÁNINGU LÝKUR FIMMTUDAGINN 25.SEPTEMBER!!!
 
Gísli Bjarnason Íþróttakennari
Valdís Guðbrandsdóttir Iðjuþjálfi