Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingamanni í sumar
Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir karlkyns starfsmanni í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til og með 7. ágúst.
Helstu störf eru baðvarsla, ...
17. febrúar 2016