Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla
Árleg nýársganga Ferðafélags Svarfdæla hefst við Kóngsstaði í Skíðadal klukkan 13:00 á nýársdag. Gengið verður að Stekkjarhúsi og aftur til baka eftir notalega nestisstund þar. Ferðinga tekur 3-4 klukkustundir. Gönguaðferð ...
29. desember 2015