Spor kvenna - ný sýning opnar á laugardaginn
Nú er komið að næstu konu í sýningaröðinni Spor kvenna! Að þessu sinni verður fjallað um verkakonuna og húsmóðurina Ernu Hallgrímsdóttur. Sýningin opnar kl. 14:00 laugardaginn 19. mars í Menningarhúsinu Bergi .
Allir eru hjarta...
17. mars 2016