Basar Tilraunar færist yfir á miðvikudaginn 9. desember
Kvenfélagið Tilraun heldur basar á Rimum á morgun, miðvikudaginn 9. desember kl. 20:00. (Átti að vera í dag en frestast til morgundagsins vegna veðurs)
Ýmislegt spennandi á boðstólnum. Kaffi og smákökur seldar á staðnum.
Íþróttamiðstöðin lokar í dag 7. desember kl. 18:00
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar mun loka í dag kl 18:00 vegna veðurs.
Ríkislögreglu stjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins og fólk beðið um a
Uncertainty phase due to extremely bad weather forecast
The National Commissioner of the Icelandic Police in association with the District Commissioners in Iceland declares an uncertainty phase due to weather forecast from the meteorological office of a violent storm with hurricane force winds in all a...
Almannavarnir og Veðurstofan vara við ofsaveðri eða fárviðri á landinu síðdegis og í kvöld. Veðrið skellur fyrst á Suðurlandi og er ekki ráðlegt að vera á ferðinni þar eftir klukkan 12 á hádegi. Annars staðar á landinu, þ...
Smábátaeigendur hvattir til að huga að bátum sínum
Í ljósi slæmrar veðurspár eru smábátaeigendur, sem eru með aðstöðu í Dalvíkurhöfn og annars staðar á svæði Hafnasjóðs Dalvíkurbyggðar, hvattir til að huga að bátum sínum. Einnig gæti verið nauðsynlegt að fergja lausam...
Mokstur verður í Svarfaðardal og Skíðadal á morgun, sunnudaginn 6. desember. Hafist verður handa við mokstur strax og veður hefur gengið niður í kvöld eða nótt.
Umhverfisstjóri
Motus vill vekja athygli á því að hluti innheimtuviðvaranna, sem sendar voru út frá miðjum nóvember til loka nóvember, fyrir hönd Dalvíkurbyggðar frá Motus ehf., voru sendar út vegna mistaka. Í einhverjum tilvikum fengu viðskiptavinir Dalvíkurbyggðar viðvörun um tvo ógreidda reikninga í sitthvorum b…
Fyrirhuguðu aðventukvöldi í Dalvíkurkirkju sem vera átti í kvöld, föstudaginn 4. desember, er frestað vegna slæmrar veðurspár. Nánari upplýsingar með nýrri dagsetningu koma síðar.
Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
• Stjórnun og daglegur rekstur fræðslu- og menningarsviðs
• Um...
Þriðjudaginn 1. des. 2015 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Fundurinn hófst kl. 14:00 með einnar mínútu þögn í virðingarskini við nýlátinn klúbbfélaga Gunnar Rögnvaldsson, sem var virkur í starfi klúbbs...