Fréttir og tilkynningar

Samkeppni um merki fyrir Kvenfélagið Tilraun

Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal leitar að hugmyndum að merki fyrir félagið. Kvenfélagið var stofnað sem tilraun árið 1915 og verður því 100 ára á næstunni. Upphaflegur tilgangur félagsins var að sinna sjúkum og styðja vi
Lesa fréttina Samkeppni um merki fyrir Kvenfélagið Tilraun

Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla, þann 18. júní, verður farin yfir Hamarinn. Gengið verður frá Sökku og endað við bæinn Hamar. Sökkubændur munu sjá um leiðsögnina. Mæting er á bílastæðið norðan við k...
Lesa fréttina Fjórða miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

Samkvæmt ákvæðum laga nr. 5/1998 um sveitarstjórnarkosningar fór fram kosning til sveitarstjórnar laugardaginn 31. maí 2014. Eftirtaldir þrír listar höfðu borist til kjörstjórnar: B Framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Greinargerð um sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð þann 31. maí 2014

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir ...
Lesa fréttina 17. júní dagskrá í Dalvíkurbyggð

BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi

Tónlistarhátíðin Bergmál verður haldin í fimmta skipti dagana 19. – 22. júní í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Tónverkin sem flutt verða á þrennum tónleikum spanna vítt litróf, allt frá Brahms til Lehár með viðkomu m....
Lesa fréttina BERGMÁL 19.-22. júní í Bergi

Sveitarstjórnarfundur 18. júní

 DALVÍKURBYGGÐ 260.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 16:15. 1. fundur sveitarstjórnar 2014-2018 Dagskrá: 1. 201406056 -Úr...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 18. júní
Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Það fer ekki framhjá þeim sem taka hafnarrúntinn á Dalvík að það er komin ný bryggja í höfnina. Um er að ræða flotbryggju, 20 x 3 m, og er hún einkum hugsuð fyrir hvalaskoðunarbáta. Við tilkomu hennar eykst enn viðleguplássi...
Lesa fréttina Ný flotbryggja í Dalvíkurhöfn

Kvennahlaup laugardaginn 14. júní

Kvennahlaup ÍSÍ og Sjóvá verður laugardaginn 14. júní. Mæting kl. 10.30 við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Skráningar hjá Sundfélaginu Rán og í Samkaup Úrval. Þátttökugjald er 1500 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir 12
Lesa fréttina Kvennahlaup laugardaginn 14. júní
Sorp á víðavangi

Sorp á víðavangi

Að gefnu tilefni viljum við benda á að það er ekki sæmandi að henda sorpi á víðavangi. Því miður hefur það orðið raunin á Hauganesi. Þar hefur timbri verið safnað í brennu á ákveðnum stað og byrjað á því á haustin. ...
Lesa fréttina Sorp á víðavangi
Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

B-listi Framsóknar og óháðra og D-listi Sjálfstæðisfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra hafa myndað nýjan meirihluta í sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar fyrir kjörtímabilið 2014-2018. Samanlagt hafa þessir listar 5 af 7 fulltrúum
Lesa fréttina Nýr meirihluti myndaður í Dalvíkurbyggð

Skráning á sundnámskeið og leikjanámskeið stendur yfir

Enn eru laus pláss á leikjanámskeiði og sundnámskeiði sem auglýst voru í sumarbæklingi. Skráning fer fram í ÆskuRækt. Leikjanámskeið: Í sumar verður boðið upp á leikjanámskeið fyrir börn fædd 2005-2008, vikurnar 23. júní....
Lesa fréttina Skráning á sundnámskeið og leikjanámskeið stendur yfir

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag

Þriðja miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla verður 11. júní. Mæting er við Olís klukkan 17:15. Gengið verður eftir merktri gönguleið að fuglaskoðunarhúsinu við Hrísatjörn. Leiðsögumaður í ferðinni verður Atli Dagsson....
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla í dag