Fréttir og tilkynningar

Sveitarstjórnarfundur 20. maí

 DALVÍKURBYGGÐ 259.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 20. maí 2014 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar: 1. 1404008F - Byggðará...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 20. maí

Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur

Á íbúafundi 26. febrúar sl. voru þau áform kynnt að aflestrar yrðu framkvæmdir oftar þannig að reikningar tækju mið af notkun á hverju reikningatímabili. Slíkur aflestur var framkvæmdur 29. apríl sl. þannig að reikningur sem ge...
Lesa fréttina Tilkynning frá Hitaveitu Dalvíkur
Agla Katrín 6. ára

Agla Katrín 6. ára

Í gær 15. maí varð Agla Katrín 6 ára og héldum við upp á afmælið hennar. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni og flaggaði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við sungum svo afm...
Lesa fréttina Agla Katrín 6. ára
Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Í gær, 14. maí, fórum við með Gíraffahóp, Tígrisdýrahóp, Fjallaljónahóp og Bláberjahóp í skógarferð. Við löbbuðum upp í Bögg, skógarreitinn okkar, þar sem við skiptum liði. Hver hópstjóri fylgdi sínum hóp í smá fj...
Lesa fréttina Árgangur 2009 í útikennslu 14. maí

Er þér alveg sama?

Sveitarstjórnarkosningar fara fram 31. maí næstkomandi og verða þá kjörnir fulltrúar til setu í sveitarstjórnum um allt land. Á undanförnum áratugum hefur kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum farið minnkandi. Kosningaþá...
Lesa fréttina Er þér alveg sama?

Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Föstudaginn 16. maí verður Skrifstofum Dalvíkurbyggðar lokað frá kl. 12:00-16:00 vegna starfsdags starfsmanna. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 19. maí.
Lesa fréttina Lokun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015

Mánudaginn 12. maí hófst vorinnritun Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar. Foreldrar núverandi nemenda skólans verða að staðfesta umsókn fyrir næsta skólaár 2014 - 2015 á þessari slóð www.dalvikurbyggd.is/tonlistarskoli&nbs...
Lesa fréttina Innritun í Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar fyrir skólaárið 2014-2015

Ný forvarnarstefna Dalvíkurbyggðar

Síðastliðinn miðvikudag hélt félagsmálasvið ásamt félagsmálaráði fund til að kynna nýja forvarnarstefnu Dalvíkurbyggðar. Á fundinn voru boðaðir samstarfsaðilar sviðsins og formenn íþróttafélaganna í Dalvíkurbyggð. Ný ...
Lesa fréttina Ný forvarnarstefna Dalvíkurbyggðar
Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla

Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla

Komið sæl Í vikunni sem leið fengu foreldrar og starfsfólk leikskólanna Krílakots og Kátakots ásamt fræðslus- og menningarsviði hvatningarverðlaun frá samtökunum Heimili og skóli. Þetta er mikil viðurkenning og getum v...
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Heimilis og skóla
Tómas Ingi 5 ára

Tómas Ingi 5 ára

Á sunnudaginn, 11. maí, verður Tómas Ingi 5 ára. Við héldum upp á daginn hans í leikskólanum í dag. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti í ávaxtastundinni ásamt Úlfi Berg, flaggaði íslenska fánanum og svo...
Lesa fréttina Tómas Ingi 5 ára
Úlfur Berg 5 ára

Úlfur Berg 5 ára

  Í dag, 9. maí, er Úlfur Berg 5 ára. Hann bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávextina í ávaxtastundinni ásamt Tómasi Inga, flaggaði íslenska fánanum og svo sungu allir afmælissönginn fyrir hann hátt og snjallt. Vi...
Lesa fréttina Úlfur Berg 5 ára

Skráning lögheimilis á kjörskrá

Vinsamlegast athugið! Mikilvægt er fyrir kjósendur að skráning lögheimilis sé rétt á viðmiðunardegi kjörskrár, 10. maí næstkomandi, þar sem af því ræðst - eftir atvikum - í hvaða kjördeild eða sveitarfélagi viðkomandi á ...
Lesa fréttina Skráning lögheimilis á kjörskrá