Fréttir og tilkynningar

Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í Laugasteini býður fólki að koma og skoða textíla á vinnustofu sinni í Laugasteini laugardaginn 12. júlí kl. 14:00. Í sumar verður hægt að skoða vinnustofuna eftir samkomulagi við Írisi Ólöfu í ...
Lesa fréttina Vinnustofa Írisar Ólafar í Laugasteini opin!

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Skrifstofur verða opnar frá kl. 10:00 til kl. 13:00 alla virka daga á tímabilinu 14. júlí til og með 15. ágúst 2014 vegna sumarleyfa starfsmanna. Opnunartími skiptiborðs er óbreyttur; alla virka daga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 nema á...
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 14. júlí til og með 15. ágúst 2014

Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Miðvikudaginn 9. júlí verður gengið upp að Urðabjörgum undir leiðsögn Sigurlaugar Hönnu Hafliðadóttur á Urðum. Mæting klukkan 17:15 á bílastæðið við Dalvíkurkirju þar sem safnast verður saman í bíla. Ferðin er við hæf...
Lesa fréttina Miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Júlíspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Föstudaginn 4. júlí 2014 var fundur haldinn í Veðurklúbbi Dalbæjar. Veður var fremur hryssingslegt og kann það að hafa haft áhrif á væntingar fundarmanna til veðurspár. Eftir yfirlestur á júníspánni voru menn sammála um að s
Lesa fréttina Júlíspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Steinunn Sóllilja 6 ára

Steinunn Sóllilja 6 ára

Í dag héldum við upp á  6 ára afmælið hennar Steinunnar Sóllilju. Hún bjó sér til glæsilega kórónu, bauð upp á ávexti á söngfundi og flaggaði íslenska fánanum með Kamil sem einnig var að halda upp á afmæli...
Lesa fréttina Steinunn Sóllilja 6 ára
Kamil 5 ára

Kamil 5 ára

Á morgun 5. júlí verður Kamil 5 ára. Við héldum upp á daginn hans í dag, Kamil bjó sér til fallega kórónu og síðan bauð hann upp á ávexti á söngfundi. Við sungum afmælissönginn fyrir hann og svo fór hann út...
Lesa fréttina Kamil 5 ára

Nýtt símkerfi

Komið sæl Nú er komið nýtt símkerfi hjá okkur í leikskólunum og ný símanúmer Aðalnúmer Kátakots er 4604960 Aðalnúmer Krílakots er 4604950 Hægt er að hringja beint í eldhús Krílakots í 4604951 Enn er hægt að hringja
Lesa fréttina Nýtt símkerfi

Flutningur á höfuðstöðvum Fiskistofu

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna flutnings á höfuðstöðvum Fiskistofu: Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Aku...
Lesa fréttina Flutningur á höfuðstöðvum Fiskistofu
Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn á fullri ferð

Vinnuskólinn er nú kominn á fulla ferð og ýmislegt sem nemendur þar vinna yfir sumartímann. Hérna koma nokkrar myndir, fyrir og eftir, af vinnu nemendanna. Einnig má sjá mynd þar sem þau hafa verið að setja niður græðlinga til að...
Lesa fréttina Vinnuskólinn á fullri ferð
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 9. júlí 2014. Liðveisla er persónulegur stuðningur við einstakling sem miðar að því að rjúfa félagsl...
Lesa fréttina Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar óskar eftir fólki til starfa við liðveislu fatlaðra

Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Á 260. fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar þann 18. júní 2014 var samþykkt sú tillaga að fundir sveitarstjórnar verði að jafnaði haldnir þriðja þriðjudag hvers mánaðar í Ráðhúsi Dalvíkur, í Upsa á 3. hæð kl. 16:15, o...
Lesa fréttina Auglýsing um fundi sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar

Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð hefur nú innleitt nýtt símkerfi en gamla símkerfið var að verða barn síns tíma. Með nýju símkerfi eru allar stofnanari sveitarfélagsins tengdar inn á sama símkerfið sem auðveldar allan flutninga símtala á milli s...
Lesa fréttina Ný símanúmer hjá Dalvíkurbyggð