Fréttir og tilkynningar

Baggaplastsöfnun frestað

Baggaplastsöfnun sem átti að vera í dag, mánudaginn 16. september, er frestað til morguns vegna óviðráðanlegra ástæðna. Tilkynning frá Gámaþjónustunni.
Lesa fréttina Baggaplastsöfnun frestað

Sveitastjórnarfundur 17. september 2013

 DALVÍKURBYGGÐ 249.fundur Sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 17. september 2013 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar   1. 1309001F...
Lesa fréttina Sveitastjórnarfundur 17. september 2013
Barnamenningarhátíð á fullri ferð

Barnamenningarhátíð á fullri ferð

Barnamenningarhátíð stendur yfir í Dalvíkurbyggð en hún er nú haldin í þriðja sinn. Fjölbreytt dagskrá er þá daga sem hún stendur yfir og ýmislegt hægt að gera sér til dundurs. Hátíðin hófst formlega í gær þar sem liðle...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð á fullri ferð
Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins

Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins

Nú eru tímarnir að byrja í heilsuræktinni í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík. Hér fyrir neðan gefur að líta tímatöfluna. Hana er einnig að finna á heimasíðu Íþróttamiðstöðvarinnar www.dalvikurbyggd.is/sundlaug
Lesa fréttina Heilsuræktin í Íþróttamiðstöðinni - tímatafla haustsins

Heita vatnið tekið af Laugarhlíðarsvæðinu á morgun miðvikudag

Á morgun, miðvikudaginn 11. september, verður heita vatnið tekið af Laugarhlíðarsvæðinu kl. 10:00 vegna viðgerða. Af þeim orsökum verður heitavatnslaust fram eftir degi á því svæði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum...
Lesa fréttina Heita vatnið tekið af Laugarhlíðarsvæðinu á morgun miðvikudag
Barnamenningarhátíð 11. - 14. september 2013

Barnamenningarhátíð 11. - 14. september 2013

Barnamenningarhátíð verður nú haldinn í þriðja sinn í Dalvíkurbyggð dagana 11. - 14. september. Eins og fyrri hátíðir byggist hún upp á smiðjum af ýmsum toga en dagskráin er hérna fyrir neðan. Barnamenningarhátíð 2013 ...
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð 11. - 14. september 2013
Sameiginlegt afmæli ágústbarna

Sameiginlegt afmæli ágústbarna

Í dag héldum við sameiginlega afmælisveislu fyrir börnin sem áttu afmæli í ágúst. Veislan var fyrirhuguð síðastliðinn föstudag en vegna veikinda bæði barna og kennara ákváðum við að fresta henni um viku. Börnin buðu upp á...
Lesa fréttina Sameiginlegt afmæli ágústbarna
Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF

Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF

Í síðustu viku hljóp Dalvíkurskóli til styrktar UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, en þetta er fimmta árið í röð sem Dalvíkurskóli safnar fé fyrir þennan málstað. Fyrstu árin voru það bara yngri bekkirnir sem tóku þ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli safnar fyrir UNICEF
Bókadagur

Bókadagur

Í tilefni af bókadeginum í dag fórum við í heimsókn á bókasafnið. Þar tók Laufey vel á móti okkur. Hún sýndi okkur hvernig við ættum að umgangast bækur og kenndi okkur að fara vel með þær. Þá las hún sögu upp úr bóki...
Lesa fréttina Bókadagur

Velferðasjóður opinn fyrir frjálsum framlögum

Velferðasjóður barna og ungmenna í Dalvíkurbyggð er nú opinn fyrir frjálsum framlögum einstaklinga eða stofnana. Áhugasamir eru beðnir að setja sig í samband við Hildi Ösp Gylfadóttur, sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs, ...
Lesa fréttina Velferðasjóður opinn fyrir frjálsum framlögum

Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt

Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt eru nýjungar í þjónustu sveitarfélagsins við íbúa. Af því tilefni er boðað til kynningarfundar miðvikudaginn 4. september næst komandi. Fundurinn verður haldinn í Víkurröst og hefst kl. 17:00 og...
Lesa fréttina Mín Dalvíkurbyggð og ÆskuRækt

Lokað fyrir heitavatn í dag, 4. september

Í dag, miðvikudaginn 4. september, verður lokað fyrir heita vatnið í Svarfaðardal, frá Húsabakka og fram úr, frá kl. 10:00 og fram eftir degi. Af þessum sökum gæti orðið  þrýstingsfall á austari kjálkanum. Beðist er ...
Lesa fréttina Lokað fyrir heitavatn í dag, 4. september