Áfangastaðastofa - samningar undirritaðir
Eftirfarandi tilkynning barst í dag frá Markaðsstofu Norðurlands:
Í dag var undirritaður samningur Markaðsstofu Norðurlands og landshlutasamtakanna SSNV og SSNE um rekstur Áfangastaðastofu. Þar með lýkur ferli sem hefur staðið yfir formlega allt frá árinu 2017 þegar hafinn var undirbúningur að gerð…
27. apríl 2021