Laus störf nemenda vinnuskóla
Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2005, 2006 og 2007 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð.
Vinnuskóli hefst 7. júní og er áætlaður…
07. apríl 2021