Þjóðvegur í þéttbýli Dalvíkur - Skipulags- og matslýsing vegna deiliskipulags
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur samþykkt að kynna skipulags- og matslýsingu vegna deiliskipulags þjóðvegar í þéttbýli Dalvíkur í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið nær yfir vegstæði þjóðvegar nr. 82, þar sem hann liggur gegnum þéttbýlið Dalvík frá þéttbýlismörkum á …
30. nóvember 2020