Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu

Pétur og úlfurinn í safnaðarheimilinu
Pétur og úlfurinn í Dalvíkurkirkju

Foreldrafélög leikskólanna í Dalvíkurbyggð buðu börnunum upp á brúðuleiksýninguna Pétur og úlfurinn í síðustu viku og vakti sýningin mikla lukku viðstaddra. Það var brúðugerðarmeistarinn Bernd Ogrodnik sem stjórnaði leiksýningunni sem haldin var í Dalvíkurkirkju.