Skíðakrakkar frá Dalvík og Ólafsfirði við æfingar í Noregi

Hópur skíðabarna úr Ólafsfirði og frá Dalvík dvelja núna við æfingar í Geilo í Noregi ásamt tæplega 50 öðrum börnum frá Íslandi. Hægt er að fylgjast með krökkunum á vefslóðinni  www.blog.central.is/norge2007. Að sögn eins foreldris sem með er í ferðinni má finna á heimasíðu krakkanna mikið magn mynda frá dvöl þeirra í Noregi sem og daglegar færslur frá krökkunum um ferðalagið.