Viðbótarstyrkur til þróunarverkefnisins "Stærðfræðin í leik og starf leikskólans"

Þróunarverkefni leikskólanna  ,,Stærðfræðin í leik og starfi leikskólans" sem  fékk þróunarstyrk fyrir skólaárið 2006 - 2007 hefur nú fengið viðbótarstyrk kr. 250.000 fyrir skólaárið árið 2007 - 2008 úr Þróunarsjóði Leikskóla.
Verkefnið er samstarf fjögurra leikskóla, Krílakots og Fagrahvamms á Dalvík, Leikhóla á Ólafsfirði og Leikskála á Siglufirði. Umsjónarmaður er Þóra Rósa Geirsdóttir, kennsluráðgjafi. Aðstandendur verkefnisins fagna þessum styrk og ekki síður viðurkenningunni sem felst í honum